18.06.2020
Selfyssingar hófu Íslandsmótið í knattspyrnu með góðum 3-4 sigri á útivelli gegn Kára á Akranesi í gær, á sjálfan þjóðhátíðardaginn.
16.06.2020
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram á nærri 70 stöðum á landinu á laugardag og var þetta í 31. skipti sem hlaupið fór fram. Hlaupið var frá Byko á Selfossi og voru það stelpurnar í 2.
15.06.2020
Piltarnir á eldra ári í 6. flokki, fæddir árið 2008, sigruðu í 2. deild á sumarmóti HSÍ sem haldið var í Framheimilinu helgina 6.-7.
15.06.2020
Selfyssingar eru komnir í 32-liða úrslit Mjólkurbikarkeppni karla í eftir nauman sigur á Hvíta riddaranum.Það var varamaðurinn Aron Darri Auðunsson sem skaut Selfyssingum áfram með eina marki leiksins á 85.
15.06.2020
Það var einungis eitt mark skorað í fyrsta leik Selfyssinga í Pepsi Max deildinni á tímabilinu sem fór fram í Árbænum á laugardag.
14.06.2020
Sameiginlegt lokahóf handknattleiksakademíu og 3. flokks Umf. Selfoss fór fram nú í byrjun júní. Að vanda var þetta skemmtileg samkoma, gott veður og góður matur.
12.06.2020
Fjórir piltar og fjórar stúlkur fæddar árið 2007 voru valin Handboltaskóla HSÍ og Alvogen á dögunum. Þeir Ágúst Sigurðsson, Jón Valgeir Guðmundsson, Hilmar Ásgeirsson og Hákon Garri Gestsson voru valdir ásamt þeim Selmu Axelsdóttur, Sunnu Bryndísi Reynisdóttur, Huldu Hrönn Bragadóttur og Michalinu Pétursdóttur.
11.06.2020
Handknattleiksdeildin hefur samið við tvær erlendar stelpur, þær Ivana Raičković og Lara Zidek, sem báðar koma frá Førde IL í Noregi.
11.06.2020
Í sumar verður Frjálsíþróttaskóli UMFÍ starfræktur í tólfta sinn á HSK svæðinu. Skólinn verður haldinn á Selfossi dagana 22.-26.