Leikmenn mánaðarins

Leikmenn aprílmánaðar eru þau Sara Rún Auðunsdóttir og Kári Einarsson.Sara er í 6. flokki kvenna og hefur æft virkilega vel það sem af er vetri og bætt sig mjög.Kári er í 6.

Fréttabréf UMFÍ

Það vorar á ný

Gangur samfélags okkar hefur raskast mjög  á síðustu vikum. Frá sjónarhóli okkar sem stöndum að handboltastarfinu þá áttum við von á annasömum vikum, vikum átaka og uppskeru.

Frestað - Aðalfundur Umf. Selfoss

Í ljósi þeirrar óvissu sem ríkir vegna þess samkomubanns sem nú er í gildi á Íslandi hefur aðalfundi Umf. Selfoss, sem fara átti fram fimmtudaginn 16.

Á tánum með knattspyrnudeild Selfoss

Iðkendur knattspyrnudeildar Selfoss hafa ekki farið varhluta að því samkomubanni sem er í gildi á Íslandi. Hefðbundnar æfingar hafa fallið niður og í staðin hafa þjálfarar deildarinnar verið afar duglegir að senda iðkendum sínum heimaæfingar með það að markmiði að viðhalda líkamlegri og andlegri heilsu ásamt því að taka framförum í fótbolta.Því er þó ekki að neita að þjálfarar knattspyrnudeildarinnar sakna iðkenda sinna sem við erum vön að hitta nánast daglega mjög mikið, en við vitum að þau eru í góðum höndum.

Fljúgandi byrjun hjá CS:GO liði Selfoss

Lið Selfoss eSports í Counter strike: Global Offensive (CS:GO) lék í gærkvöldi sinn fyrsta leik í 4. deild Rafíþróttasamtaka Íslands.

Fréttabréf UMFÍ

Frestað - Aðalfundur mótokrossdeildar 2020

Þar sem samkomubann er í gildi á Íslandi hefur aðalfundi mótokrossdeildar Umf. Selfoss, sem fara átti fram fimmtudaginn 26. mars, verið frestað um óákveðinn tíma. Mótokrossdeild Umf.

Fréttabréf UMFÍ

Nettilboð Jako

Dagana 24. mars til 13. apríl verður .Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, hlaupabuxum, kuldaúlpum, húfum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð.Vinsamlegast athugið að tilboðsvörur á myndinni hér fyrir neðan er ekki tæmandi, mun meira er á.