02.07.2020
Selfoss fór í heimsókn í Garðabæinn í gær þar sem liðið mætti Stjörnunni í Pepsi Max deildinni. Selfoss sigraði með fjórum mörkum gegn einu marki heimakvenna.
01.07.2020
Fyrsta umferð Íslandsmeistaramótsins í mótokross fór fram 28. júní í frábæru veðri í Motomos í Mosfellsbæ og mætti mikill fjöldi áhorenda til fylgjast með keppendum.
01.07.2020
Knattspyrnudeild Selfoss gekk í gær frá samningi við belgíska miðjumanninn Jason Van Actheren. Selfyssingar ættu að kannast við Jason en hann lék einnig með liðinu seinni part síðasta sumars við góðan orðstýr.Við bjóðum Jason hjartanlega velkominn aftur á Selfoss.
30.06.2020
Miðvikudaginn 1. júlí verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 17 og 19.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.
29.06.2020
Selfyssingar töpuðu fyrsta heimaleik sínum í 2. deild karla í knattspyrnu á laugardag þegar Njarðvík kom í heimsókn.
Hrvoje Tokic kom Selfyssingum yfir með góðu skallamarki á 28.
29.06.2020
Fjórir Selfyssingar hafa verið valdir í B-landslið kvenna af Arnari Péturssyni, en liðið kom til æfinga um liðna helgi. Það eru þær Hulda Dís Þrastardóttir, Ída Bjarklind Magnúsdóttir, Katla María Magnúsdóttir og Kristrún Steinþórsdóttir.
29.06.2020
Um síðustu helgi fór fram lokahóf handknattleiksdeildar Umf. Selfoss á Hótel Selfoss með mikilli viðhöfn. Veitt voru verðlaun fyrir árangur leikmanna í meistaraflokk karla og kvenna ásamt Ungmennaliði Selfoss.
27.06.2020
Selfyssingar töpuðu naumlega fyrir úrvalsdeildarliði Fjölnis í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarkeppni karla í knattspyrnu á útivelli í Grafarvogi í gær.
Þrátt fyrir að hafa komist tvisvar yfir fóru Fjölnismenn að lokum með 3-2 sigur af hólmi.
24.06.2020
Selfoss vann öruggan 0-2 sigur á FH í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu á útivelli í gær. Þetta var fyrsti sigur Selfyssinga í deildinni í sumar.Selfoss var sterkari aðilinn allan tímann en úrslitin réðustu á sjálfsmarki FH í upphafi fyrri hálfleiks og marki frá Tiffany McCarthy í upphafi seinni hálfleiks.