Sigur á Stjörnunni - Úrslitaleikur á laugardag

Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir gerði eina markið í leik Selfoss og Stjörnunnar í sem fram fór í lok janúar. Selfoss og Breiðablik eru á toppi riðilsins og mætast í hreinum úrslitaleik um sigur á mótinu í Fífunni í Kópavogi laugardaginn 13.

Selfyssingar í sjöunda sæti hjá Fótbolta.net

Selfoss sigraði Hugin/Hött/Leikni F. 3-0 í gær í leik um 7. sætið í B-deild Fótbolta.net mótsins. Leikið var á Selfossi en heimamenn voru 2-0 yfir í leikhléi.Það var varnarmaðurinn Andy Pew sem skoraði fyrsta mark leiksins og síðan skoraði Spánverjinn Pachu tvö mörk fyrir Selfyssinga en hann er á reynslu hjá liðinu þessa dagana.Sjá nánar á .---Andy skoraði í gær en fyrir tveimur árum lyfti hann bikar í sama móti.

Hrafnhildur valin í íslenska landsliðið

Hrafnhildur Hauksdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir, leikmenn Selfoss, voru valdar í A landslið kvenna vegna vináttulandsleiks Íslands og Póllands sem fram fer þann 14.

Frábært Guðjónsmót

Guðjónsdagurinn og Guðjónsmótið tókst afar vel í ár. Sigurvegarar voru Myrra (mynd), í öðru sæti Sjóvá og Bílverk BÁ í þriðja sæti.

Naumt tap gegn Fram

Selfoss tók á móti Fram í miklum spennuleik í Olísdeildinni á laugardag. Það var jafnræði með liðunum allan tímann og leiddu heimakonur í hálfleik 17-16.

Afar þægilegur sigur í Hafnarfirði

Keppni hófst að nýju í 1. deildinni um seinustu helgi þegar Selfoss sótti ÍH heim í Hafnarfjörð. Úr varð afar ójafn leikur þar sem Selfyssingar leiddu allt frá upphafi og juku muninn jafnt og þétt allan leikinn.

Hákon Birkir með mótsmet - Fjöldi verðlauna hjá Selfyssingum

11-14 ára hópurinn í frjálsum á Selfossi gerði góða ferð á Stórmót ÍR í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal um helgina.Samtals unnu krakkarnir til 22 verðlauna, tíu gullverðlauna, átta silfur og fjögurra bronsverðlauna.

Strákarnir af stað á ný

Keppni í 1. deild karla hefst að nýju í kvöld þegar strákarnir okkar sækja ÍH heim í Hafnarfjörðinn og hefst leikurinn kl. 20:00 í Kaplakrika.Það verður forvitnilegt að fylgjast með strákunum nú að loknu jólaleyfi og EM en á seinustu dögum hafa þrír öflugir leikmenn tilkynnt félagaskipti í Selfoss.

Þrír leikmenn Selfoss í æfingahópi

Þrír leikmenn Selfoss taka um helgina þátt í æfingum A landsliðs kvenna en æfingarnar eru hluti af undirbúningi vegna vináttuleiks við Pólland.

Skemmtilegt Krónu-mót á Selfossi

Krónu-mótið fyrir strákana á yngra ári í 5. flokki var haldið á Selfossi um helgina. Selfoss sendi þrjú lið til leiks. Lið 1 vann alla sína leiki, lið 2 endaði í öðru sæti eftir grátlegt tap í úrslitaleik með einu marki og lið 3 voru strákar úr 6.