23.02.2016
Meistaramót Íslands fór fram í Laugardalshöll um liðna helgi og átti HSK/Selfoss tíu keppendur á mótinu. Niðurstaða helgarinnar var silfurverðlaun og bronsverðlaun auk átta persónlegra bætinga, fjögurra ársbætinga og þriggja HSK meta.Fjóla Signý Hannesdóttir, Selfossi, bætti sinn besta árangur á árinu í 60 m.
23.02.2016
WOW-mótið í hópfimleikum fór fram í Iðu á Selfossi síðastliðinn laugardag. Selfoss sendi tvö lið til keppni þ.e. blandað lið fullorðinna og 1.
23.02.2016
Hrafnhildur Hauksdóttir, leikmaður Selfoss, og Dagný Brynjarsdóttir, fyrrum leikmaður Selfoss, eru í landsliðshópi Íslands sem tekur þátt í Algarve-mótinu í Portúgal 2.-9.
22.02.2016
Selfoss tók á móti Aftureldingu í 20. umferð Olís-deildarinnar á laugardag.Það var jafnræði með liðunum í upphafi en þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður hafði Selfoss náð forystu 10-5 og þrátt fyrir að Afturelding næði að hægja á Selfyssingum var fimm marka munur í hálfleik 17-12.
22.02.2016
Selfoss fékk KR-inga í heimsókn í Vallaskóla á föstudag og var búist við öruggum sigri heimamanna gegn botnliðinu. Það var þó ekki fyrr en um miðjan fyrri hálfleik að Selfyssingar komust yfir í leiknum.
22.02.2016
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 29. febrúar klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál auk þess sem veittar verða viðurkenningar fyrir góðan árangur.Allir velkomnir.Frjálsíþróttadeild Umf.
19.02.2016
94. héraðsþing HSK 2016 verður haldið í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi laugardaginn 12. mars 2016 og hefst stundvíslega kl.
18.02.2016
Á seinasta fundi framkvæmdastjórnar Umf. Selfoss var tekið heilshugar undir er varðar breytingar á grunnnámi í íþrótta- og heilsufræði á Laugarvatni.Þar var mótmælt harðlega „þeim hugmyndum sem fram hafa komið um að allt grunnnám í íþrótta- og heilsufræði verði flutt frá Laugarvatni til Reykjavíkur. Þessar hugmyndir hafa m.a.
18.02.2016
Meistaramót öldunga í frjálsíþróttum var haldið í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal um síðustu helgi. Sjö keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt og unnu allir til verðlauna.