21.04.2017
Selfoss vann góðan sigur á HK þegar liðin mættust í Vallaskóla í fyrsta leik umspilsins um sæti í Olís deild kvenna í gær. Mikil barátta var í leiknum enda mikið undir fyrir bæði lið og bar leikurinn þess merki þar sem nokkuð var um tapaða bolta og mistök.HK skoraði fyrsta mark leiksins en Selfoss átti næstu fjögur mörkin og staðan orðin 4-1 eftir sjö mínútur.
21.04.2017
Í gær gerðu Selfoss og KR gerðu markalaust jafntefli í B-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Þetta var síðasti leikur Selfoss í Lengjubikarnum en liðið lauk keppni með 4 stig í botnsæti B-deildarinnar.
19.04.2017
Stuðningsmannaklúbbur knattspyrnudeildar Selfoss ætlar að fagna sumrinu með fótboltakvöldi á síðasta vetrardegi, 19. apríl, í karlakórshúsinu.
19.04.2017
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, langmarkahæsti leikmaður Selfoss og Olís-deildarinnar, var valin sem miðjumaður í í vetur. Það voru þjálfarar í deildinni sem kusu í liðið.Eins og áður segir var hún langmarkahæst og einn besti leikmaður deildarinnar í vetur.
18.04.2017
Knattspyrnukonurnar Brynja Valgeirsdóttir, Íris Sverrisdóttir og Karen Inga Bergsdóttir framlengdu á dögunum samninga sína við knattspyrnudeild Selfoss og munu leika með liði Selfoss í 1.
17.04.2017
Grýlupottahlaup Selfoss 2017 hefst laugardaginn 22. apríl næstkomandi. Er þetta í 48. skipti sem hlaupið er haldið.Grýlupottahlaupið er 850 metra langt.
13.04.2017
Selfoss hefur lokið leik í Olís-deild karla á þessu keppnistímabili eftir tap gegn Aftureldingu í tveimur leikjum í úrslitakeppninni.Það þurfti framlengingu til að knýja fram úrslit í æsispennandi seinni leik liðanna sem fram fór á Selfossi í gær en að henni lokinni hafði Afturelding tryggt sér nauman sigur 31-33 og sæti áfram í undanúrslit.
13.04.2017
Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við sóknarmanninn Elvar Inga Vignisson. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag.Elvar Ingi kemur til Selfoss frá ÍBV en hann lék sextán leiki með Eyjamönnum í Pepsi-deildinni í fyrra og skoraði tvö mörk.Elvar Ingi er 22 ára sóknar- og kantmaður.
12.04.2017
Í dag drógu fulltrúar handknattleiksdeildar ásamt fulltrúa sýslumanns út 77 vinninga í páskahappadrætti handknattleiksdeildar Selfoss.Stærstu vinningarnir komu á þessi númer
1.
11.04.2017
Selfyssingar náðu góðum árangri í Lengjubikarnum í knattspyrnu í ár en liðið komst í fjórðungsúrslit þar sem strákarnir okkar mættu KA-mönnum á Akureyri í gær.Það var Alfi Conteh sem kom Selfyssingum yfir með marki úr vítaspyrnu á 41.