Strákarnir þurfa stuðning Selfyssinga á morgun

Selfyssingar þurfa svo sannarlega á stuðningi að halda þegar þeir mæta Aftureldingu í öðrum leik liðanna í úrslitakeppi Olís-deildarinnar í Vallaskóla á morgun klukkan 19:30.Í fyrsta leik liðinna í gær töpuðu Selfyssingar með 14 marka mun 31-17 þrátt fyrir að hafa verið yfir í hálfleik 8-9 og betra liðið í leiknum.

Páskaeggjabingó

Hið árlega páskaeggjabingó frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið þriðjudaginn 11. apríl kl. 19.30 í íþróttahúsinu Iðu.Fjöldinn allur af páskaeggjum, af öllum stærðum og gerðum, í vinninga.Veitingasala á staðnum.

Elvar Örn í úrvalsliði Olís-deildarinnar

Þjálfarar liðanna í Olís-deild karla völdu Elvar Örn Jónsson, leikstjórnanda Selfyssinga og okkar markahæsta leikmann, sem í Olís-deildinni í vetur.---Elvar Örn er annar frá vinstri í fögrum flokki úrvalsleikmanna Olís-deildarinnar. Ljósmynd: HSÍ

UMFÍ | Ungt fólk og lýðræði 2017

Ungmennaráðstefna UMFÍ, Ungt fólk og lýðræði, var haldin á Laugarbakka í Miðfirði dagana 5.-7. apríl 2017. Greinilegt var á umræðu ungs fólks á ráðstefnunni að mikill munur er á störfum ungmennaráða almennt.

Stelpurnar okkar spila um sæti í Olís-deildinni

Kvennalið Selfoss vann öruggan sigur á botnliði Fylkis þegar liðin mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna á Selfossi á laugardag.Selfoss hafði undirtökin í fyrri hálfleik og leiddu 12-11 í hálfleik.

Þrenn hjón sæmd gullmerki Umf. Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 fór vel fram í félagsheimilinu Tíbrá í gær, fimmtudaginn 6. apríl.Á fundinum lagði Guðmundur Kr.

Stjórn handknattleiksdeildar endurkjörin

Aðalfundur handknattleiksdeildar Selfoss fór fram fyrir viku þar sem ný stjórn var kjörin en hún er að mestu óbreytt frá fyrra ári enda skilað afar góðu starfi á árinu.

Selfoss í góðri stöðu

Selfyssingar eru í góðri stöðu fyrir lokaumferðirnar í 4. flokki karla og kvenna. Liðin okkar tróna á toppi deildanna og er deildarmeistaratitillinn í sjónmáli.Að auki hafa strákarnir í 5.

Starfsfólk í íþrótta- og útivistarklúbbinn

Eins og undanfarin ár verður Íþrótta- og útivistarklúbburinn, sem er fyrir öll börn fædd 2007-2011, í fullum gangi í sumar. Klúbburinn er starfræktur á vegum Ungmennafélags Selfoss í góðu samstarfi við Sveitarfélagið Árborg.Klúbburinn býður upp á fjölbreytt og skemmtileg sumarnámskeið fyrir hressa krakka. Markmið námskeiðanna er fjölbreytileiki og skemmtileg hreyfing með mikilli útiveru og íþróttum í góðum félagsskap.

Tap á móti deildarmeisturunum

Selfyssingar töpuðu á móti FH í gær þegar síðasta umferð Olís-deildarinnar fór fram.Selfyssingar komu einbeittir til leiks og voru skrefinu á undan allan fyrri hálfleikinn þó lítið væri skorað í upphafi.