23.03.2017
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 6. apríl klukkan 20:00.
Aðalfundur Umf.
16.03.2017
Í gær skrifaði Guðmundur Axel Hilmarsson undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.Guðmundur Axel er á eldra ári í 3.
06.03.2017
Hið árlega Guðjónsmót, sem haldið er til minningar um Guðjón Ægi Sigurjónsson, fór fram um helgina. Á myndinni er lið Myrru sem bar sigur úr bítum á mótinu í ár.Ljósmynd: Umf.
01.03.2017
Íslenska U17 landsliðið á leik gegn Skotum í dag en leikurinn fer fram á UEFA mótinu sem er nú í gangi ytra.Mótið fer fram í Skotlandi en Ísland tapaði fyrsta leik keppninnar gegn Austurríki eftir vítakeppni.Skotland vann Króatíu á sama tíma í fyrsta leik og munu liðin nú mæta hvor öðru í hádeginu.Leikurinn hefst klukkan 12:30 á íslenskum tíma og má sjá byrjunarlið okkar manna hér fyrir neðan.Byrjunarlið Íslands gegn Skotlandi
Markmaður: Sigurjón Daði HarðarsonVarnarmenn: Helgi Jónsson, Guðmundur Axel Hilmarsson, Finnur Tómas Pálmason, Egill Darri ÞorvaldssonMiðjumenn: Karl Friðleifur Gunnarsson, Ísak Snær Þorvaldsson (F), Sölvi Snær Fodilsson, Kristall Máni Ingason, Atli BarkarsonSóknarmaður: Andri Lucas Guðjohnsen
01.03.2017
Hið árlega styrktarball knattspyrnudeildar Selfoss verður laugardagskvöldið 4. mars. Að venju er mikið um dýrðir en fram koma m.a.
16.02.2017
Varnarmaðurinn sterki Hafþór Þrastarson hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Selfoss. Hafþór er Selfyssingur inn við beinið en hann spilaði sex leiki með Selfoss í Pepsí-deildinni árið 2012.Hafþór er gríðarlega hraður og agressívur leikmaður en einnig sterkur leiðtogi sem kemur til með að styrkja hópinn innan sem utan vallar.
30.01.2017
Stelpurnar í 3. flokki í knattspyrnu unnu sannfærandi 5-0 sigur á Þrótti í Laugardalnum um helgina. Athygli vakti að knattspyrnudómari frá Shanghai í Kína var mættur á leikinn.
26.01.2017
Síðastliðinn laugardag voru afhent verðlaun fyrir vor- og haustleik í Selfoss getraunum 2016 ásamt því að boðið var upp á dýrindis Selfossköku frá Guðnabakaríi.Það var hópurinn BP með þá feðga Berg Pálsson og Páll Dagur sem varði titilinn eftir æsispennandi keppni við Heitu sporana Bárð Guðmundarson og Kristinn M.
19.01.2017
Laugardaginn 21. janúar verða afhent verðlaun fyrir vor- og haustleik í Selfoss getraunum 2016 ásamt því að boðið verður upp á dýrindis Selfossköku frá Guðnabakaríi.
Nýr hópleikur, vorleikur Selfoss getrauna, hefst laugardaginn 21.
14.01.2017
Styrktarsamningur var undirritaður í dag á milli Set og Knattspyrnudeildar Umf. Selfoss. Set hefur verið einn aðal styrktaraðili Knattspyrnudeildarinnar síðustu áratugi og verður það áfram næstu tvö árin eftir undirritun þessa samnings.Set hefur verið með auglýsingar á stuttbuxum meistaraflokka Selfoss undanfarin ár, eins og sjá má á myndinni hér til hliðar.