Íslandsmeistarar frá 1966 heiðraðir

Í tilefni 60 ára afmælis knattspyrnudeildar Selfoss og þess að 50 ár eru frá því að Selfoss varð Íslandsmeistari í 3. deild í knattspyrnu í meistaraflokki karla stóð minjanefnd félagsins fyrir viðburði í tengslum við leiki Selfoss á JÁVERK-vellinum á laugardag.

Dagný og Gummi Tóta meistarar

Dagný Brynjarsdóttir varð um helgina bandarískur deildarmeistari í knattspyrnu með Portland Thorns og Guðmundur Þórarinsson og félagar í Rosenborg tryggðu sér Noregsmeistaratitilinn.

Styðjum stelpurnar í lokabaráttunni

Stelpurnar okkar tóku á móti Valskonum í Pepsi-deildinni á JÁVERK-vellinum á laugardag.Jafnræði var með liðunum framan af leiknum en gestirnir skoruðu tvö mörk á lokakafla fyrri hálfleiks og bættu því þriðja við í upphafi þess seinni.

Sannfærandi sigur strákanna

Selfoss lauk leik í Inkasso-deildinni í knattspyrnu þegar liðið tók á móti Huginn á JÁVERK-vellinum á laugardag.Eftir að Huginsmenn komustu yfir á 7.

Mátunardagur

Á morgun, miðvikudaginn 21. september, er mátunardagur hjá Jako. Starfsmaður frá Jako verður í Iðu milli klukkan 16 og 19, endilega nýtið ykkur frábær tilboð.

Risa tvíhöfði á JÁVERK-vellinum á laugardag

Laugardaginn 24. september verður stórdagur á JÁVERK-vellinumKl. 13:00 spilar karlaliðið sinn síðasta leik í sumar þegar Huginn Seyðisfirði kemur í heimsókn.Strax að þeim leik loknum mæta stelpurnar okkar Valskonum kl 16:00, í sínum síðasta heimaleik þetta tímabilið.Endilega taka daginn frá og mæta til að styðja okkar fólk.Áfram Selfoss.

Strákarnir hársbreidd frá sigri

Selfoss og Haukar sættust á skiptan hlut þegar liðin mættust í Inkasso-deildinni á Ásvöllum í Hafnarfirði á laugardag.Eftir markalausan fyrri hálfleik var það Svavar Berg Jóhannsson sem kom Selfyssingum yfir á 60.

Selfoss semur við níu unga leikmenn

Níu ungir og efnilegir knattspyrnumenn skrifuðu á dögunum undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.Leikmennirnir eru allir á aldrinum 16-18 ára og leika með 2.

3. flokkur karla upp um deild

3. flokkur karla komst nú á dögunum upp um deild eftir frábært sumar.Unnu strákarnir sinn riðill á Íslandsmótinu og komust í úrslit um að komast upp um deild, unnu þar Njarðvík . Því næst spiluðu þeir við Breiðablik 2 og vannst sá leikur . Svo endaði sumarið á undanúrslitarleik um Íslandsmeistaratitil við Breiðablik sem tapaðist .B-liðið komst einnig í úrslit í sinni keppni en tapaði gegn Stjörnunni í undanúrslitum.Strákarnir spiluðu frábærlega vel í allt sumar og getum við verið stolt af þeirra árangri.

Lokahóf knattspyrnufólks

Hið árlega lokahóf knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldið í Hvítahúsinu laugardagskvöldið 1. október. Þar fagna konur og karlar í meistaraflokki og 2.