Nýir æfingatímar yngri flokka í knattspyrnu

Núna eru flokkaskipti að eiga sér stað í yngri flokkum í knattspyrnu.Einnig er hver flokkur með sína eigin og þar má nálgast nánari upplýsingar um hvað er í gangi hverju sinni.Æfingar í Hamarshöllinni í Hveragerði hefjast mánudaginn 3.

Vetrarstarfið hafið hjá knattspyrnukrökkum

Í gær fór lokahóf yngri flokka í knattspyrnu fram á JÁVERK-vellinum. Um leið fóru fram flokkaskipti og hefjast æfingar á nýjum tímum og í nýjum flokkum í dag, mánudaginn 12.

Stál í stál á JÁVERK-vellinum

Selfyssingar héldu hreinu á heimavelli gegn Þór/KA þegar liðin mættust í Pepsi-deildinni í gær. Raunar fór svo að hvorugu liðinu tókst að skora þrátt fyrir aragrúa marktækifæra á báða bóga.

Fátt markvert hjá strákunum

Selfoss og Fram mættust í markalausum leik í Inkasso-deild karla á JÁVERK-vellinum á föstudag. Það var fátt um fína drætti í leiknum og engu við það að bæta.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Að loknum leiknum eru Selfyssingar í 8.

Selfosshjartað slær á ný

Selfyssingar sóttu gott stig gegn FH-ingum í Hafnarfjörð þegar liðin mættust í Pepsi-deildinni í gær.Liðið lenti undir þegar skammt var eftir af leiknum en Magdalena Anna Reimus sem jafnaði fyrir Selfyssinga á 82.

Guðjón Bjarni tekur við liði Selfoss í Pepsi-deildinni

Guðjón Bjarni Hálfdánarson, sem ráðinn var aðstoðarþjálfari Pepsi-deildarliðs Selfoss á miðju sumri, hefur nú tekið við sem aðalþjálfari liðsins.

Markaþurrð á Akureyri

Selfyssingar heimsóttu KA í Inkasso-deildinni í knattspyrnu á laugardag. Heimamenn skoruðu eina mark leiksins í seinni hálfleik og tryggðu sér um leið sæti í Pepsi-deildinni á næsta keppnistímabili.

Lokahóf yngri flokka

Nú líður að lokum knattspyrnuvertíðarinnar og fer lokahóf yngri flokka fram á JÁVERK-vellinum sunnudaginn 11. september kl. 14:00 en í framhaldi af því eða kl.

Frístundastyrkurinn greiddur samstundis

Nú er vetrarstarfið hjá deildum Umf. Selfoss að hefjast og er hægt að ganga frá skráningu og greiðslu í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra.Sú ánægjulega breyting hefur orðið að nú er hægt að sækja um leið og gengið er frá greiðslu í.

Lánleysið lék Selfyssinga grátt

Selfyssingar tóku á móti KR í gríðarlega mikilvægum leik í fallbaráttu Pepsi-deildarinnar í gær. Það voru KR-ingar sem skoruðu eina mark leiksins gegn lánlausu liði Selfoss.Þrátt fyrir mikla yfirburði stóran hluta fyrri hálfleiks skoruðu gestirnir úr vesturbæ mark eftir rúman hálftíma.