Endurtekið efni Selfyssinga

Selfyssingar eru komnir í fjórðungsúrslit Borgunarbikars kvenna eftir magnaða endurkomu gegn Val á JÁVERK-vellinum á laugardag. Valskonur voru 0-2 yfir þegar Lauren (Lo) Hughes minnkaði muninn á 80.

Selfyssingar komnir í fjórðungsúrslit

Selfyssingar tryggðu sér sæti í fjóðungsúrslitum í Borgunarbikarkeppni karla í knattspyrnu eftir 4-3 sigur á Víðismönnum í framlengdum leik á JÁVERK-vellinum í gær.Richard Sæþór Sigurðsson kom Selfyssingum í 2-0 og eftir að Víðismenn jöfnuðu kom Arnór Gauti Ragnarsson Selfyssingum í 3-2.

Set-mótið 2016

Um helgina fer Set-mótið í knattspyrnu fram á Selfossi. Þetta er í þriðja sinn sem mótið er haldið en það er fyrir drengi á yngra ári í 6.

Knattspyrnuveisla á JÁVERK-vellinum

Það verður sannkölluð knattspyrnuveisla á JÁVERK-vellinum fram á sunnudag. Veislan hefst í kvöld með leik Selfoss og Víðis kl. 19:15 í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins.

Naumt tap gegn norðanmönnum

Selfoss tók á móti Þór frá Akureyri í Inkasso-deild í knattspyrnu á laugardag og fóru gestirnir með sigur af hólmi en þeir skoruðu eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiks.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Við tapið sigu Selfyssingar niður í 9.

Mátunardagur Jako

Miðvikudaginn 1. júní verður Jako með mátunardag í Tíbrá milli klukkan 17 og 19. Vinsamlegast athugið að tilboðið gildir einungis þennan eina dag.

Sannfærandi sigur gegn HK

Strákarnir okkar unnu í sannfærandi 0-3 sigur á HK í Inkasso-deildinni í gær þar sem Pachu og JC Mack komu Selfyssingum í þægilega stöðu í hálfleik og Haukur Ingi Gunnarsson innsiglaði sigurinn í síðari hálfleik. Nánar er fjallað um leikinn á vef . Að loknum leik er Selfoss í 6.

Ósigur gegn Íslandsmeisturunum

Stelpurnar okkar lutu í gras á heimavelli gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks 1-2 á laugardag þar sem mark Selfyssinga var sjálfsmark í seinni hálfleik.Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is. Sel­foss er í 5.

Sætur sigur í Vesturbænum

Selfyssingar unnu frækinn sigur á KR-ingum í Borgunarbikarnum í gær. Það var Arnar Logi Sveinsson sem tryggði Selfyssingum 1-2 sigur í framlengingu.

Sanngjarn sigur á Skaganum

Selfoss lyfti sér upp í 3. sæti Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu með góðum 0-2 sigri á ÍA á Akranesi í gær. Það voru Lauren Hughes og Eva Lind Elíasdóttir sem skoruðu mörk Selfyssinga hvort í sínum hálfleiknum.Sjá nánari umfjöllun um leikinn á vef .Næsti leikur Selfoss er á JÁVERK-vellinum laugardaginn 28.