28.01.2016
Stelpurnar í meistaraflokki eru búnar að reima á sig skóna í fyrsta móti vetrarins,. Í seinustu viku gerðu þær markalaust jafntefli við FH og unnu ÍA með tveimur mörkum frá Guðmundu Brynju Óladóttur og Katrínu Ýr Friðgeirsdóttur.Næsti leikur hjá stelpunum er í Kórnum í kvöld kl.
28.01.2016
Nú er loksins komið að því en hæfileikakeppnin fer fram í annað sinn á Hótel Selfossi laugardagskvöldið 30. janúar.Þar leiða saman hesta sína allar helstu íþróttastjörnur úr meistaraflokkum á Selfossi og reyna aldrei þessu vant að heilla dómarana sem oftar en ekki eru í því hlutverki að skakka leikinn.
27.01.2016
Selfyssingurinn Alexander Hrafnkelsson hefur verið valinn til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U16 ára landsliðs karla. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll undir stjórn Freys Sverrissonar, þjálfara U16 ára landsliðs Íslands.
26.01.2016
Knattspyrnuskóli Coerver verður með flott tækninámskeið fyrir alla yngri flokka í knattspyrnu í Hamarshöllinni í Hveragerði um helgina.
Allar upplýsingar í auglýsingu sem fylgir fréttinni.
20.01.2016
Nýr hópleikur, vorleikur Selfoss getrauna, hefst laugardaginn 23. janúar. Aðalverðlaun eru ferð fyrir tvo á leik í enska boltanum.Hægt er að skrá sig til leiks í Tíbrá, Engjavegi 50, þar sem er opið hús frá kl.
19.01.2016
Akstursíþróttamaðurinn Gyða Dögg Heiðarsdóttir var valin íþróttamaður Ölfuss árið 2015.
Gyða Dögg, sem keppir fyrir mótokrossdeild Umf.
19.01.2016
Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu á laugardag þegar Ísland tapaði 2-1 fyrir Sameinuðu arabísku furstadæmunum í vináttuleik í Dubai.
18.01.2016
Guðmunda Brynja Óladóttir er í æfingahóp Freys Alexanderssonar, landsliðsþjálfara kvenna sem kemur saman á Íslandi 21.-24. janúar næstkomandi.Um er að ræða alþjóðlega leikdaga og því mæta leikmenn frá erlendum félagsliðum til æfinga. Næsti leikur Íslands í undankeppni EM er í Hvíta-Rússlandi í apríl en í júní er komið að stórleik gegn Skotum.Dagný Brynjarsdóttir er ekki með þar sem hún er í æfingabúðum í Bandaríkjunum.
14.01.2016
Í tilefni af 60 ára afmæli knattspyrnudeildar Selfoss fékk Óskar Sigurðsson fyrrverandi formaður deildarinnar afhent silfurmerki KSÍ fyrir óeigingjarnt starf sitt sem formaður deildarinnar síðastliðin ár.
13.01.2016
Stelpurnar í meistaraflokki Selfoss urðu um helgina Íslandsmeistarar í innanhússknattspyrnu. Þær léku til úrslita við lið Álftanes í Laugardalshöllinni og höfðu sigur 7-4 eftir að hafa leitt í hálfleik 4-3.Útslitaleikurinn var sveiflukenndur en vannst að lokum nokkuð örugglega.