Fullt hús hjá Dagnýju og Guðmundu Brynju

Dagný Brynjarsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir voru í eldlínunni með íslenska landsliðinu sem vann tvo örugga sigra í undankeppni EM 2017 í seinustu viku.Liðið vann og og er Ísland því með 9 stig eftir þrjá leiki eða fullt hús stiga.

Þrír Selfyssingar æfðu fyrir U16

Þrír leikmenn Selfoss tóku um helgina þátt í úrtaksæfingum vegna U16 liðs karla en æfingarnar fóru fram undir stjórn Freys Sverrissonar þjálfara U16 landsliðs Íslands.

Herrakvöldið 2015

Herrakvöld knattspyrnudeildar Selfoss verður haldið í Hvítahúsinu föstudaginn 30. október og opnar húsið kl. 19:30.Veislustjóri er Sigurður Ingi Sigurðsson frá Hamarskoti og ræðumaður kvöldsins er enginn annar en Kenneth Máni.Dýrindis matur af hlaðborði, skemmtiatriði, happadrætti og hið geysivinsæla pakkauppboð.Miðaverð kr.

Haustdögurður Selfoss getrauna

Laugardaginn 24. október, á fyrsta degi vetrar, bjóða Selfoss getraunir öllum tippurum og fjölskyldum þeirra í glæsilegan dögurð (brunch) kl.

Dagný og Guðmunda Brynja með landsliðinu í Makedóníu og Slóveníu

Dagný Brynjarsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir, leikmenn Selfoss, voru á dögunum valdar í landslið Íslands sem mætir Makedóníu í dag og Slóveníu mánudaginn 26.

Valorie O'Brien ráðin þjálfari Selfoss

Gengið hefur verið frá ráðningu Valorie O'Brien sem þjálfari meistaraflokks kvenna Selfoss í knattspyrnu til næstu tveggja ára.Valorie er fyrrum leikmaður Selfoss en hún lék með liðinu fyrstu tvö sumur liðsins í Pepsi-deildinni með góðum árangri og skoraði m.a.

Chanté áfram með Selfossi

Markvörðurinn Chanté Sandiford hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss og mun leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna á næsta ári.Sandiford stóð sig vel á milli stanganna hjá Selfyssingum í sumar en liðið varð í 3.

Viðurkenningar á lokahófi yngri flokka 2015

Lokahóf yngri flokka knattspyrnudeildar fór fram á JÁVERK-vellinum 12. september þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir góða framistöðu á tímabilinu.Eftirtaldir einstaklingar hlutu viðurkenningar. Flokkur Leikmaður Ársins eldra ár Leikmaður Ársins yngra ár Mestu framfarir Besta ástundun 3.

Dagný best í seinni umferð - Gumma í úrvalsliði

Fyrir helgi var tilkynnt um þá leikmenn, þjálfara, stuðningsmenn og dómara sem þóttu standa upp úr í seinni hluta Íslandsmótsins í knattspyrnu kvenna og eru þeir neðangreindir.Dagný Brynjarsdóttir leikmaður Selfoss var valin besti leikmaðurinn auk þess sem Guðmunda Brynja Óladóttir er í úrvalsliði umferða 10-18.Liðið er þannig skipað:Markmaður: Sonný Lára Þráinsdóttir (Breiðablik)Vörn: Anna Björk Kristjánsdóttir (Stjarnan), Málfríður Erna Sigurðardóttir (Breiðablik), Hallbera Guðný Gísladóttir (Breiðablik), Guðrún Arnardóttir (Breiðablik)Miðja: Dagný Brynjarsdóttir (Selfoss), Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir (Breiðablik), Fanndís Friðriksdóttir (Breiðablik), Rakel Hönnudóttir (Breiðablik)Framherjar: Guðmunda Brynja Óladóttir (Selfoss), Klara Lindberg (Þór/KA)Besti leikmaður: Dagný Brynjarsdóttir (Selfoss)Besti þjálfari: Þorsteinn Halldórsson (Breiðablik)Bestu stuðningsmenn: (Breiðablik)Besti dómari: Bríet Bragadóttir---Verðlaunahafar úr seinni umferð Pepsi-deildarinnar. Ljósmynd: Myndasafn KSÍ.

Sunnlendingar afgreiddu Hvít-Rússa

Ísland sigraði Hvíta-Rússland 2-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM á fimmtudagskvöld.Það voru Sunnlendingarnir Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður Selfoss, og Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes í Noregi, sem skoruðu mörk Íslands í leiknum. Hólmfríður skoraði fyrra markið á 30.