Nýr hópleikur hefst á laugardag

Nýr hópleikur, haustleikur Selfoss getrauna, hefst laugardaginn 26. september. Aðalvinningur er ferð á leik í enska boltanum. Hægt er að skrá sig til leiks í Tíbrá, Engjavegi 50, þar sem er opið hús frá kl.

Gunnar Rafn yfirmaður knattspyrnumála

Það er með miklu stolti sem knattspyrnudeild Selfoss tilkynnir að Gunnar Rafn Borgþórsson hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála og þjálfari meistaraflokks karla hjá knattspyrnudeild Selfoss.Sem yfirmaður knattspyrnumála mun Gunnar sjá um stefnumótun í þjálfun yngri flokka félagsins.

Tap í lokaumferðinni

Selfyssingar sóttu Þróttara heim í lokaumferð 1. deildar um seinustu helgi. Það var fátt um fína drætti í leiknum sem fór fram við afar erfiðar aðstæður í roki og rigningu í Laugardalnum.Þróttarar skorðuðu eina mark leiksins en annars bar helst til tíðinda í leiknum að Sigurður Eyberg Guðlaugsson heillaði áhorfendur upp úr skónum með íþróttamannslegri framkomu svo þeir sungu fyrir hann í hvert skipti sem hann fékk boltann.

Dagný og Matthew best hjá Selfoss

Glæsilegt lokahóf Knattspyrnudeildar Selfoss fór fram í Hvítahúsinu sl. laugardag þar sem m.a. voru veitt verðlaun fyrir góða framistöðu leikmanna í sumar.

Lokahóf knattspyrnudeildar

Lokahóf Knattspyrnudeildar Selfoss verður haldið í Hvítahúsinu laugardaginn 19. september.Þar fagna konur og karlar í meistaraflokki og 2.

Dagný í landsliðsverkefnum

Dagný Brynjarsdóttir leikmaður Selfoss er í íslenska landsliðshópnum sem sem mætir Slóvakíu í vináttuleik á Laugardalsvelli í dag, 17.

Besti árangur Selfoss frá upphafi

Stelpurnar okkar luku leik í Pepsi deildinni um helgina þegar þær tóku á móti Þór/KA í hreinum úrslitaleik um þriðja sæti deildarinnar.

Sæti í fyrstu deild tryggt

Um helgina tryggðu Selfyssingar sæti sitt í 1. deild að ári þrátt fyrir tap á heimavelli gegn Þór frá Akureyri. Leikurinn sem var hin besta skemmtun endaði 2-3 en á sama tíma tapaði Grótta sínum leik og féll um leið úr deildinni.Það var mikið fjör í fyrri hálfleik og landarnir Maniche og Fufura komu Selfyssingum í 2-1 eftir að Þórsarar komust yfir.

Guðmunda Brynja framlengir við Selfoss

Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði kvennaliðs Selfoss í knattspyrnu, hefur gert nýjan tveggja ára samning við félagið.„Ég er mjög ánægð með að framlengja við Selfoss.

Lokahóf og tvíhöfði á JÁVERK-vellinum

Nú líður að lokum knattspyrnuvertíðarinnar og fer lokahóf yngri flokka fram á JÁVERK-vellinum á laugardag kl. 11:00.Það verða pylsur í boði fyrir alla sem eru svangir, Svali og jafnvel Emmess-íspinnar ef sólin lætur sjá sig.