25.08.2015
Tveir leikmenn Selfoss, Esther Ýr Óskarsdóttir og Bergrós Ásgeirsdóttir, hafa verið valdar á landsliðsæfingu U19 kvenna sem fram fer 3.
24.08.2015
Selfyssingar kræktu sér í dýrmætt stig á heimavelli gegn Fjarðabyggð í 1. deildinni á laugardag.Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli en það var hinn bráðefnilegi Richard Sæþór Sigurðsson sem jafnaði tvívegis fyrir okkar menn í leiknum.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Staðan á botninum hefur lífið breyst en Selfyssingar tveimur stigum frá fallsæti í 10.
20.08.2015
Selfyssingar fengu Val í heimsókn á JÁVERK-völlinn í gær og höfðu að lokum öruggan 3-1 sigur.Guðmunda Brynja Óladóttir kom Selfyssingum yfir með marki úr vítaspyrnu á 15.
20.08.2015
Nú er vetrarstarfið að fara í fullan gang hjá Umf. Selfoss og æfingar að hefjast hjá deildum félagsins.Æfingar í handbolta hefjast mánudaginn 24.
19.08.2015
Selfyssingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á útivelli gegn Fram í 1. deildinni í gær og uppskáru þrjú dýrmæt stig sem nýtast vel í harðri fallbaráttu.Leikurinn vannst 1-2 með tveimur mörkum frá Denis Sytnik í fyrri hálfleik.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Eftir leikinn er Selfoss með 16 stig í 10.
17.08.2015
Selfyssingar tóku á móti KA-mönnum á JÁVERK-vellinum í lok seinustu viku. Nokkrar breytingar voru gerðar á liði heimamanna og voru ungi mennirnir Arnar Logi, Sindri og Richard allir í byrjunarliði Selfyssinga.Leikurinn byrjaði ekki gæfulega þegar Einar Ottó fyrirliði Selfyssinga setti boltann í eigið mark strax á 8.
14.08.2015
Getraunastarf Selfoss hefst á laugardag. Það verður opið í Tíbrá alla laugardaga milli kl. 11 og 13 í vetur. Heitt á könnunni og bakkelsi frá Guðna bakara.Nú er enski boltinn farinn að rúlla og af því tilefni hefur verið ákveðið að bæta við fyrsta vinning á Enska getraunaseðlinum.
14.08.2015
fyrir leik Selfoss og KA í 1. deildinni er tilbúin.Leikurinn fer fram á JÁVERK-vellinum í kvöld kl. 18:30. ATH. breyttur leiktími því það er farið að skyggja á kvöldin.Sjáumst á vellinum.
12.08.2015
Selfyssingar heimsóttu Þróttara í Laugardalinn í gær og unnu öruggan 0-3 sigur en liðið var betra á öllum sviðum fótboltans.Það gekk brösuglega að brjóta Þróttara á bak aftur og komið fram á 38.
11.08.2015
Meistaradeild Olís í knattspyrnu fyrir strákana í 5. flokki fór fram með glæsibrag á JÁVERK-vellinum á Selfossi um seinustu helgi.