19.06.2015
Vel á fjórða hundrað strákar frá níu félögum tóku þátt á sem var haldið í blíðunni á Selfossi síðustu helgi.Set-mótið var haldið í annað sinn á Selfossi í ár en það er fyrir drengi á yngra ári í 6.
18.06.2015
Stelpurnar okkar tryggðu sér torsóttan sigur á baráttuglöðu liði Aftureldingar á heimavelli í Pepsi-deildinni á þriðjudag. Það voru þær Donna Kay Henry og Magdalena Anna Reimus sem skoruðu mörk Selfyssinga í síðari hálfleik.Það voru gæði Selfyssinga sem réðu úrslitum í þessum leik en Selfyssingar eru einfaldlega með of sterka einstaklinga innanborðs sem geta klárað leiki.
18.06.2015
Tuttugu stykki af 5. flokks pæjum lögðu af stað til Eyja miðvikudaginn 10. júní. Á skyldu þær fara með bros á vör í sínum skærgulu Selfoss peysum.
18.06.2015
KSÍ, N1 og 365 hafa gert samkomulag varðandi beinar útsendingar frá leikjum í 1. deild karla í fótbolta í sumar. Í það minnsta einn leikur í hverri umferð verður sýndur á og visir.is en auk þess munu valdir leikir verða sýndir á Stöð 2 Sport í sumar.Frá þessu var greint á í maí og því er ljóst að Selfyssingar geta í einhverjum tilfellum fylgst með strákunum okkar í beinni útsendingu í sumar.Sem fyrr mun SportTV einnig sýna leiki úr Pepsi-deild kvenna og næsti leikur Selfyssinga sem er kominn á dagskrá er einmitt útileikur gegn Breiðablik 23.
18.06.2015
Ungmennafélag Selfoss mun í sumar bjóða upp á fimm fjölbreytt og skemmtileg tveggja vikna sumarnámskeið fyrir hressa krakka fædd árin 2005-2010.
13.06.2015
Selfyssingarnir Jón Daði Böðvarsson og Viðar Örn Kjartansson eru báðir í A-landsliði Íslands í knattspyrnu sem mætir Tékkum í undankeppni EM á Laugardalsvellinum í næstu viku.Nánar er fjallað um landsliðið á vef .---Ljósmynd af Jóni Daða gegn Hollendingum af vef mbl.is.
12.06.2015
Selfyssingar unnu langþráðan sigur þegar þeir tóku á móti Fram í 1. deildinni í gær.Ingþór Björgvinsson braut ísinn á 35. mínútu eftir sendingu frá Luka Jagacic og staðan 1-0 í hálfleik.
10.06.2015
Leikskrá fyrir leik Selfoss og Fram í 1. deildinni er tilbúin.
10.06.2015
Stelpurnar okkar unnu sanngjarnan 3-1 sigur á Val á útivelli í Pepsi-deildinni í gær.Áhorfendur voru enn að tínast í stúkuna þegar Guðmunda Brynja þrumaði boltanum í slánna og inn eftir sendingu frá Donnu Kay Henry.
09.06.2015
Stelpurnar okkar unnu öruggan sigur á 1. deildarliði Völsungs í 16-liða úrslitum Borgunarbikarkeppninnar á JÁVERK-vellinum á laugardag.