Ólík hlutskipti liðanna í bikarnum

Stelpurnar okkar unnu öruggan sigur á 1. deildarliði Völsungs í 16-liða úrslitum Borgunarbikarkeppninnar á JÁVERK-vellinum á laugardag.

Mátunardagur með Jako á þriðjudag

Umf. Selfoss í samstarfi við Jako hefur skipulagt mátunardag í Tíbrá á morgun, þriðjudaginn 9. júní, milli kl. 16 og 19.Auk tilboðsins sem hægt er að skoða í PDF-skjalinu hér að ofan verður boðið upp á æfingasett sem inniheldur vindjakka, (windbreaker), peysu, buxur (síðar eða kvart), bol, stuttbuxur og sokka. Verðið á æfingasettinu er kr.

Gott stig á Akureyri

Selfyssingar héldu norður yfir heiðar um seinustu helgi og kepptu við KA í 1. deildinni.KA fékk óskabyrjun og voru einungis tvær mínútur að koma boltanum í mark Selfyssinga.

Stærsti sigur Selfyssinga frá upphafi

Stelpurnar okkar héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deildinni þegar þær mættu Þrótturum á JÁVERK-vellinum í gær. Lokatölur urðu 5-0 og er það stærsti sigur Selfoss í efstu deild frá upphafi.Það voru þær Donna Kay Henry, Guðmunda Brynja Óladóttir og Dagný Brynjarsdóttir sem skoruðu mörk Selfyssinga í fyrri hálfleik auk þess sem eitt sjálfsmark leit dagsins ljós.

Leikskrá Selfoss-Þróttur

Leikskrá fyrir leik Selfoss og Þróttar í Pepsi deildinni er tilbúin.

Jafntefli gegn Grindavík

Grindvíkingar komu í heimsókn á JÁVERK-völlinn á föstudag. Það tók okkar menn stutta stund að brjóta ísinn þegar Maniche fékk boltann rétt fyrir utan teig og skaut frábæru skoti sem endaði í bláhorninu, óverjandi fyrir markvörð Grindvíkinga.Staðan var óbreytt fram í hálfleik þrátt fyrir ágæt færi á báða bóga.

Sannfærandi sigur á Stjörnunni

Stelpurnar okkar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Íslandsmeistara Stjörnunnar á útivelli í Pepsi-deildinni á fimmtudag í seinustu viku.

Leikskrá Selfoss-Grindavík

Leikskrá fyrir leik Selfoss og Grindvíkur er tilbúin.

Dregið í Borgunarbikarnum

Dregið var í Borgunarbikarnum í seinustu viku og mæta strákarnir Pepsi-deildarliði Vals miðvikudaginn 3. júní á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda.Stelpurnar taka á móti 1.

Marklítið hjá strákunum

Strákarnir okkar töpuðu um hvítasunnuhelgina á útivelli gegn Víkingi Ólafsvík þar sem heimamenn skoruðu eina mark leiksins í upphafi síðari hálfleiks.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Selfyssingar taka á móti Grindavík föstudaginn 29.