Siggi Eyberg snýr aftur í Selfoss

Selfyssingar hafa endurheimt varnarmanninn Sigurður Eyberg Guðlaugsson eftir tveggja ára útlegð.Síðastliðið sumar spilaði Siggi með Ægismönnum í 2.

Selfyssingar hefja leik í Lengjubikarnum

Lengjubikarnum 2015 hefst í kvöld en fjölmargir leikir verða í A-deild karla um helgina. Selfyssingar, sem leika í , hefja leik á morgun, laugardag 14.

Gleði og glæsileg tilþrif á Guðjónsmótinu

Sem fyrr var létt yfir keppendum á Guðjònsmótinu sem fram fór í Iðu á laugardag. Nýjir meistarar voru krýndir í ár en það var lið Hótel Selfoss en eins og sjá má sýndu leikmenn glæsileg tilþrif á mótinu.Ljósmyndir sem Inga Heiða Heimsdóttir tók á mótinu má finna á .Sigurlið Hótel Selfoss að lokinni verðlaunaafhendingu.

Selfyssingar í þriðja sæti

Selfoss tryggði sér þriðja sæti B-deildar Fótbolta.net mótsins með 5-3 sigri á Gróttu á JÁVERK-vellinum sl. föstudag. Magnús Ingi Einarsson skoraði tvö mörk en auk þess skoruðu Þorsteinn Daníel Þorsteinsson.

Hver er staða kvenna innan íþróttahreyfingarinnar?

Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir málþingi, föstudaginn 13. febrúar kl. 17:30, í höfuðstöðvum KSÍ.  Málþingið, sem er öllum opið, ber yfirskriftina Hver er staða kvenna innan íþróttahreyfingarinnar?Ráðstefnustjóri er Klara Bjartmarz, skrifstofustjóri KSÍ.Erindi flytja: Borghildur Sigurðardóttir, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks.

Guðjónsdagurinn 2015

Guðjónsdagurinn 2015 verður haldinn hátíðlegur á Selfossi á morgun laugardaginn 7. febrúar en í ár eru sex ár síðan Guðjón Ægir Sigurjónsson vinur okkar kvaddi þennan heim.

Selfoss leikur um þriðja sæti

Leikið verður í Fótbolta.net mótinu. Í kvöld mætast Selfoss og Grótta í leik um 3. sæti B-deildar á Fótbolta.net mótinu of fer leikurinn fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi.

Fimm Selfyssingar í U19

Það eru hvorki fleiri né færri en fimm leikmenn Selfoss sem voru valdir á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara 7.–8. febrúar næstkomandi.

Leitað er að góðum dómurum

Á hverju ári eru gríðarlega margir leikir spilaðir á JÁVERK-vellinum á Selfossi. Öllum leikjum fylgir undirbúningur og einn mikilvægasti þátturinn í þeim undirbúningi er að útvega dómara og að hæfur dómari dæmi leiki á okkar heimavelli.Árið 2015 vill knattspyrnudeildin leggja aukna áherslu á góða dómgæslu og leitar að áhugasömu fólki til að dæma fyrir félagið ykkar.

Sex leikmenn Selfoss á landsliðsæfingum

Alls voru sex leikmenn Selfoss valdir til æfinga með landsliðum Íslands nú í lok mánaðarins.Guðmunda Brynja Óladóttir var með A-landsliði kvenna sem koma saman til æfinga í Kórnum 24.