31.10.2014
Á dögunum úthlutaði Verkefnasjóður HSK rúmum tveimur milljónum til 42 verkefna á sambandssvæði sínu. Tilgangur sjóðsins er m.a.
29.10.2014
Guðmunda Brynja Óladóttir og Karitas Tómasdóttir hafa verið boðaðar á landsliðsæfingar U23 kvenna sem fram fara í Kórnum og Egilshöll helgina 1.-2.
29.10.2014
Undirbúningur U19 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu fyrir keppni í milliriðlum EM er að hefjast. Selfyssingarnir Bergrún Linda Björgvinsdóttir, Erna Guðjónsdóttir, Hrafnhildur Hauksdóttir og Katrín Rúnarsdóttir voru valdar á landsliðsæfingar sem fram fara í Kórnum og Egilshöll 31.
25.10.2014
Það er góð stemming í gangi hjá getraunafyrirtækjunum sem standa að enska getraunaseðlinum og hefur verið ákveðið að bæta í fyrsta vinning og tryggja að hann verði 215 milljónir króna (13 milljónir SEK) í dag.
25.10.2014
Á morgun, fyrsta vetrardag, bjóða Selfoss getraunir öllum tippurum og fjölskyldum þeirra í dögurð (brunch). Hin eina sanna Hrefna steikir egg og beikon frá Krás með góðri aðstoð foreldra í 2.
24.10.2014
Það verða heiðursmennirnir Sverrir Þór Sverrisson og Guðjón Davíð Karlsson sem stýra herrakvöldi knattspyrnudeildar sem fram fer föstudaginn 7.
22.10.2014
Einar Ottó Antonsson, reynslumesti leikmaður Selfoss, hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild Selfoss og mun því spila áfram með Selfyssingum í 1.
22.10.2014
Knattspyrnudeild Selfoss leitar að aðalþjálfara í eldri og yngri flokka félagsins.Selfoss er metnaðarfullt félag sem leggur mikið upp úr þjálfun yngri flokka og uppbyggingu leikmanna ásamt því að uppbyggingu félagsins er höfð í hávegum.Umsækjendur þurfa að hafa reynslu af þjálfun og er krafist viðeigandi menntunar.Viðkomandi þjálfari þarf að geta hafið störf sem fyrst.Áhugasömum er bent á að hafa samband við yfirþjálfara knattspyrnudeildarinnar Gunnar Borgþórsson á netfangið
21.10.2014
Herrakvöld knattspyrnudeildar Selfoss verður haldið í Hvítahúsinu föstudaginn 7. nóvember.Reiddur verður fram dýrindis matur, auk skemmtiatriða á borð við happadrættið og hið geysivinsæla pakkauppboð.
21.10.2014
Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði kvennaliðs Selfoss í knattspyrnu, og stuðningsmenn kvennaliðs Selfoss í Pepsi-deildinni fengu verðlaun á lokahófi KSÍ sem fram fór í höfuðstöðvum sambandsins í gær.