10.09.2014
Sex leikmenn Pepsideildarliðs Selfoss í knattspyrnu hafa verið valdar í landslið Íslands.Guðmunda Brynja Óladóttir og Dagný Brynjarsdóttir eru báðar í A-landsliðinu sem lýkur keppni í undankeppni HM með tveimur heimaleikjum í september.
10.09.2014
Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss hefur ákveðið að nýta uppsagnarákvæði í samningi sínum við Gunnar Guðmundsson þjálfara meistaraflokks karla að loknu tímabilinu.
09.09.2014
Í gær tóku stelpurnar á móti Fylki á JÁVERK-vellinum og var leikurinn í 16. umferð Pepsi-deildarinnar.Eftir markalausan fyrri hálfleik héldu Selfyssingum engin bönd í seinni hálfleik.
05.09.2014
Selfyssingar gulltryggðu veru sína í fyrstu deild með góðu stigi á útivelli gegn Haukum í gær.Að loknum markalausum fyrri hálfleik voru Haukar fyrri til að skora en Þorsteinn Daníel Þorsteinsson jafnaði skömmu síðar fyrir okkar pilta og þar við sat.Fjallað er um leikinn á vef .Þegar tveimur umferðum er ólokið í 1.
05.09.2014
Það hafa aldrei verið jafn margir áhorfendur á kvennaleik félagsliða á Íslandi eins og mættu á Laugardalsvöll laugardaginn 30. ágúst 2014 þegar Selfoss og Stjarnan mættust í úrslitaleik í Borgunarbikarkeppninni í knattspyrnu.Áhorfendur voru 2.011 talsins en fyrra metið var 1.605 áhorfendur.
04.09.2014
Selfoss heimsótti Stjörnuna í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gær. Þetta var annar leikur liðanna á fjórum dögum en liðin mættust í bikarúrslitunum síðastliðinn laugardag.Leikurinn fór fram í Garðabæ og var jafnræði með liðunum.
02.09.2014
Selfyssingarnir Jón Daði Böðvarsson og Viðar Örn Kjartansson voru á dögunum valdir í A-landslið Íslands sem mætir Tyrkjum á Laugardalsvelli þriðjudaginn 9.
01.09.2014
Strákarnir okkar komu sér í þægilega fjarlægð frá botni fyrstu deildar með öruggum sigri á KV sl. föstudag. Þrátt fyrir ágæta tilburði KV var augljóst frá fyrstu mínútu að Selfyssingar voru töluvert öflugri en gestirnir.Það var þú ekki fyrr en á 76.
30.08.2014
Það verður heilmikil dagskrá í tilefni af bikarúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar laugardaginn 30. ágúst.Upphitun hefst á Hótel Selfoss kl.
29.08.2014
Ennþá eru til sölu nokkrir VIP miðar á bikarúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar sem fram fer á morgun kl. 16:00. Fyrir kr. 3.000 færðu sætaferð, miða á leikinn og veitingar í hálfleik.Einnig er hægt að fá VIP miða á kr.