26.11.2014
Það má með sanni segja að knattspyrnusumarið 2015 hefst á útivelli. Strákarnir hefja leik gegn BÍ/Bolungarvík á Ísafirði en stelpurnar í Árbænum þaðan sem við eigum góðar minningar úr leikjum okkar gegn Fylki frá seinasta sumri. Fyrstu heimaleikirnir eru gegn HK í 1.
24.11.2014
Hrafnhildur Hauksdóttir og Katrín Rúnarsdóttir leikmenn Selfoss voru valdir á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara í Kórnum 29.
22.11.2014
Ákveðið hefur verið að bæta í fyrsta vinning í Enska boltanum og tryggja að hann verði ekki undir 150 milljónum króna (9.5 milljónir SEK).Það eru margir spennandi leikir á seðlinum og efalaust verður eitthvað um óvænt úrslit.
14.11.2014
Þrír leikmenn Selfoss voru valdir á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara í Kórnum um helgina. Leikmennirnir sem um ræðir eru Erna Guðjónsdóttir, Hrafnhildur Hauksdóttir og Katrín Rúnarsdóttir.
11.11.2014
Knattspyrnufólkið Dagný Brynjarsdóttir og Viðar Örn Kjartansson halda heiðri Selfoss svo sannarlega á lofti þessa dagana en greint var frá þessu á vef Sunnlenska.is í gær.
10.11.2014
Unglingaráð knattspyrnudeildar boðar til foreldrafunda í yngri flokkum deildarinnar. Eins og í fyrra verður sá háttur hafður á að hafa sameiginlegan fund fyrir strákaflokka annars vegar og stelpuflokka hins vegar.
06.11.2014
Aðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá fimmtudaginn 27. nóvember og hefst kl. 20:00.Dagskrá:1. Venjuleg aðalfundarstörf2.
05.11.2014
Í seinustu viku var formlega gengið frá endurnýjun á samstarfi knattspyrnudeildar Selfoss við Gunnar Rafn Borgþórsson þjálfara meistaraflokks kvenna og aðstoðarmann hans Jóhann Bjarnason sem jafnframt þjálfar 2.
03.11.2014
UEFA hefur ákveðið, líkt og áður, að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA (Champions League) 2013/2014 skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga.
31.10.2014
Vegna gasmengunar frá eldgosinu í Holuhraunu hefur Umf. Selfoss beint því til þjálfara sinna að fylgjast vel með loftgæðum þegar æfingar fara fram utandyra.