Jón Daði átti stórleik gegn Hollendingum

Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson var í byjunarliði Íslands í tveimur leikum gegn Lettlandi og Hollandi í kringum helgina. Liðið sá áhorfendum, sem fylltu Laugardalsvöllinn, fyrir eftirminnilegu mánudagskvöldi þegar þeir lögðu Holland 2-0.

Frábært samstarf við TRS framlengt

Í vikunni var undirritaður tveggja ára samningur milli Knattspyrnudeildar Umf. Selfoss og TRS ehf. Samningurinn er framhald á frábæru samstarfi deildarinnar við TRS sem verður áfram einn af helstu styrktaraðilum deildarinnar.Það voru Sveinbjörn Másson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar og Gunnar Bragi Þorsteinsson, framkvæmdastjóri TRS sem undirrituðu samninginn.---Á myndinni eru eigendur TRS ehf.

Haustleikur Selfoss getrauna

Getraunastarfið hjá Selfoss er farið af stað og hefst nýr hópleikur, haustleikur Selfoss getrauna, laugardaginn 4. október. Hægt er að skrá sig til leiks í Tíbrá að Engjavegi 50, þar sem er opið hús frá kl.

Æfingatímar í knattspyrnu

Vetrarstarf knattspyrnudeildar hefst á mánudaginn 6. október. Upplýsingar um æfingatíma má einnig finna á fésbókarsíðum flokkanna.Allar skráningar á knattspyrnuæfingar fara fram í gegnum.

Zoran tekur við Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur gengið frá ráðningu á Zoran Miljkovich sem þjálfara meistaraflokks karla. Zoran er að góðu kunnur á Selfossi þar sem hann þjálfaði liðið árin 2007 og 2008.Tveir fyrrverandi leikmenn Selfoss, Jón Steindór Sveinsson fyrirliði til margra ára og Sævar Þór Gíslason markahæsti leikmaður Selfoss, verða ásamt Zoran í þjálfarateymi liðsins. Aðstoðarþjálfari verður ráðinn sérstaklega og verður tilkynnt um ráðningu hans á næstu dögum.Zoran Miljkovic er fæddur í Serbíu árið 1965.

Gumma og Luka leikmenn ársins

Guðmunda Brynja Óladóttir og Luka Jagacic voru valin leikmenn ársins á glæsilegu lokahófi Knattspyrnudeildar Umf. Selfoss sem haldið var í Hvítahúsinu á laugardag.Fjöldi viðurkenninga var veittur á lokahófinu.

Viðurkenningar á lokahófi yngri flokka

Lokahóf yngri flokka knattspyrnudeildar fór fram á laugardag þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir góðan árangur, framfarir og ástundun í sumar.

Opið fyrir skráningar í knattspyrnu

Búið er að opna fyrir skráningu í knattspyrnu fyrir tímabilið 2014-2015. Allar skráningar fara í gegnum .Opið er fyrir skráningu í Nóra til og með 14.

Besti árangur Selfoss frá upphafi

Lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fór fram á JÁVERK-vellinum á laugardag þegar stelpurnar okkar tóku á móti Valskonum.

Haustleikur Selfoss getrauna

Getraunastarfið hjá Selfoss er farið af stað og hefst haustleikur Selfoss getrauna laugardaginn 4. október.Spilaðar verða 10 vikur og að því loknu munu efstu liðin í hvorum riðli keppa til úrslita þann 13.