Gumma spilaði með landsliðinu gegn Póllandi - Fjórar á æfingum U19

Fjöldi knattspyrnumanna æfir um þessar mundir með landsliðum KSÍ.Guðmunda Brynja Óladóttir, íþróttakona Árborgar, var á landsliðsæfingum U23 kvenna um seinustu helgi.

Úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar

Tilkynnt var um úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem fram fór í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands 30.

Ingi Rafn framlengir um tvö ár

Knattspyrnudeildin hefur gengið frá tveggja ára samningi við Stokkseyringinnn Inga Rafn Ingibergsson. Það er gríðarleg ánægja innan knattspyrnudeildar með að hafa tryggt hæfileika Inga Rafns á Selfossi enda smitar leikgleði Inga í hópinn og langt upp í áhorfendastúku.

Gumma leikur með U23 gegn Póllandi

Guðmunda Brynja Óladóttir, íþróttakona Árborgar, hefur verið valin á landsliðsæfingar U23 kvenna sem fram fara í Kórnum 10. janúar og Egilshöll degi seinna.

150 milljóna risapottur á nýju ári

Íslenskar getraunir hefja nýtt ár með látum og bjóða upp á risapott í Enska boltanum. Bætt verður við vinningsupphæðina fyrir 13 rétta og tryggt að hún verði um 150 milljónir króna (9.5 milljónir SEK).Það er því ástæða til að skoða Enska getraunaseðilinn vel og tippa áður en lokað verður fyrir sölu kl.

Guðmunda Brynja og Daníel Jens íþróttafólk Árborgar

Knattspyrnukonan Guðmunda Brynja Óladóttir og taekwondomaðurinn Daníel Jens Pétursson, bæði úr Umf. Selfoss, eru íþróttakona og íþróttakarl Sveitarfélagsins Árborgar árið 2014. Uppskeruhátíð Íþrótta- og menningarnefndar Árborgar var haldin í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands þriðjudagskvöldið 30.

Einn Selfyssingur í úrtaki fyrir U16

Selfyssingurinn Anton Breki Viktorsson hefur verið valinn til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U16 liðs karla.Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Sverrissonar, þjálfara U16 landsliðs Íslands, í Kórnum laugardaginn 3.

Uppskeruhátíð ÍMÁ 2014

Hin árlega uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar verður haldin í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi þriðjudaginn 30.

Flugeldasala

Flugeldasala knattspyrnudeildar Umf. Selfoss er í félagsheimilinu Tíbrá á íþróttavellinum við Engjaveg.Opið verður sem hér segir:28.

Dregið í jólahappadrætti knattspyrnudeildar

Í dag var dregið í jólahappadrættinu hjá unglingaráði knattspyrnudeildar.Aðalvinningur sem var sjónvarp frá Árvirkjanum kom á miða nr.