Tvö töp í Lengjubikarnum

Meistaraflokkar Selfoss í knattspyrnu léku báðir í Lengjubikarnum um seinustu helgi.Stelpurnar töpuðu með minnst mun fyrir Breiðabliki í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu á föstudag.

Guðmunda Brynja mætir Hollandi

Fyrirliði Selfoss í knattspyrnu, Guðmunda Brynja Óladóttir, er í sem mætir Hollendingum í vináttulandsleik í Kórnum, laugardaginn 4.

Selfyssingar í eldlínunni í Kasakstan

Selfyssingarnir Jón Daði Böðvarsson og Viðar Örn Kjartansson eru báðir í landsliðshópi Íslands sem mætir Kasakstan í undankeppni EM í dag,  laugardag 28.

Barros með þrennu gegn Fram

Selfoss vann í dag 3-1 sigur gegn Fram þegar liðin mættust í. Það var Elton Barros sem skoraði öll mörk Selfyssinga.Barros kom Selfyssingum í 1-0 með frábæru marki en staðan í hálfleik var 1-1.

Sel­foss lagði Íslands­meist­ar­ana

Sel­foss gerði sér lítið fyr­ir og sigraði Íslands- og bikar­meist­ara Stjörn­unnar, 2:0, í í knatt­spyrnu á mánudag. Landsliðskon­an Guðmunda Brynja Óla­dótt­ir skoraði bæði mörk Sel­fyss­inga sem eru með 3 stig eft­ir tvo leiki. Liðið tekur á móti ÍBV á JÁVERK-vellinum í kvöld og hefst leikurinn kl.

Þrír leikmenn Selfoss í U19

Erna Guðjónsdóttir, Heiðdís Sigurjónsdóttir og Hrafnhildur Hauksdóttir voru valdar á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara 21.-22.

Dagný íþróttamaður HSK

Hérðaðsþing HSK fór fram á Flúðum sunnudaginn 15. mars. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa voru veittar viðurkenningar á þinginu og bar þar hæst að knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir sem lék með Selfoss í Pepsi deildinni sl.

Selfoss sigraði Fjölni

Selfyssingar unnu góðan sigur á úrvalsdeildarliði Fjölnis þegar liðin mættust í í knattspyrnu í Egilshöllinni sunnudaginn 8. mars. Fjölnir komst í 2-0 með mörkum í fyrri hálfleik.

Stórsigur á FH í lokaleik Faxaflóamótsins

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu lauk leik á með stórsigri á FH 8-2 á JÁVERK-vellinum í gær. Karitas Tómasdóttir, Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir og Katrín Rúnarsdóttir skoruðu tvö mörk hver og Anna María Friðgeirsdóttir og Eva Lind Elíasdóttir bættu hvor við sínu markinu.

Rétt viðbrögð við heilahristingi

Að undanförnu hefur skapast nokkur umræða um höfuðhögg íþróttafólks. Að því tilefni er rétt að rifja upp að í apríl 2014 gaf heilbrigðisnefnd KSÍ út.