Keppni á Íslandsmótinu hefst á JÁVERK-vellinum á laugardag

Keppni í 1. deildinni í knattspyrnu hefst á laugardag þegar Selfyssingar taka á móti BÍ/Bolungarvík á JÁVERK-vellinum en leikurinn var færður frá Ísafirði vegna þess að enn er snjór á vellinum fyrir vestan.Vefmiðillinn en umfjöllunin sem hér fylgir byggir að nokkru á umsögn fótboltamiðilsins.Eins og Selfyssingar vita hefur liðið verið í neðri hluta deildarinnar undanfarin tvö tímabil.

Fótboltastelpurnar selja SÁÁ álfinn

Eins og í fyrra sjá meistaraflokkur og 2. flokkur kvenna í knattspyrnu um álfasölu SÁÁ á Selfossi. Rúmlega 30 leikmenn flokkanna sjá um söluna ásamt meistaraflokksráði og hefur Hafdís Jóna Guðmundsdóttir umsjón með sölunni.Árleg álfasala SÁÁ hófst 6.

Sindri Pálmason snýr aftur á Selfoss

Selfyssingar hafa samið við þrjá nýja leikmenn en það eru þeir Sindri Pálmason, Denis Sytnik og Ragnar Þór Gunnarsson.Sindri Pálmason hefur gengið til liðs við Selfyssinga á nýjan leik frá danska félaginu Esbjerg en hann fór til danska liðsins frá Selfossi í byrjun árs 2014. Sindri hefur spilað með unglingaliði Esbjerg en þessi 19 ára gamli leikmaður snýr aftur á Selfoss þar sem hann sá ekki fram á að fá tækifæri með aðalliðinu eins og greint var frá á . Sindri mun styrkja lið Selfyssinga til muna en hann lék þrjá leiki með liðinu í 1.

Selfyssingar úr leik eftir vítaspyrnukeppni

Stelpurnar í meistaraflokki í knattspyrnu tryggðu sér sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins með 4-2 sigri á ÍBV á JÁVERK-vellinum í seinustu viku.

Einn sigur og eitt mark í Frakklandi

Þremenningarnir úr leikmannahópi Selfoss sem léku með U19 landsliði Íslands sem léku í milliriðli EM 4.-9. apríl luku leik í gær en þetta voru þær Heiðdís Sigurjónsdóttir, Erna Guðjónsdóttir og Hrafnhildur Hauksdóttir sem var fyrirliði liðsins í öllum leikjunum.Liðið tapaði fyrsta leik sínum gegn og einnig gegn.

Morgunnámskeið akademíunnar

Það er glæsilegur hópur ungra knattspyrnuiðkenda sem hefur mætt á morgunæfingar á vegum Knattspyrnuakademíunnar seinustu vikur. Glæsilegir krakkar sem leggja mikið á sig til að taka framförum í sinni íþrótt.

Þrír Selfyssingar til Frakklands

Þrír leikmenn Selfoss eru í U19 landsliði Íslands sem leikur í milliriðli EM, dagana 4.-9. apríl. Þetta eru f.v. Heiðdís Sigurjónsdóttir, Erna Guðjónsdóttir og Hrafnhildur Hauksdóttir.

Gumma breytti gangi leiksins

Guðmunda Brynja Óladóttir var í sigurliði Íslands sem lagði Holland í æfingaleik A-landsliða kvenna í knattspyrnu í Kórnum í Kópavogi í gær.Gummu var skipt inn á völlinn á 70.

Sameiginleg æfing meistaraflokka í fimleikum og knattspyrnu

Laugardaginn 21. mars buðu stelpurnar í meistaraflokki í fimleikum stelpunum í meistaraflokki í knattspyrnu til sín á æfingu. Stelpurnar tóku góða upphitun, fimleikastöðvar og dönsuðu svo saman í lokin.

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 16. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.