Lokahóf yngri flokka

Lokahóf yngri flokka hjá knattspyrnudeildinni fer fram laugardaginn 27. september. Það verður sannkölluð fjölskylduhátíð á JÁVERK-vellinum sem hefst með heljarmikilli grillveislu kl.

SS mótið í knattspyrnu

Seinni hluta ágústmánaðar fór SS mótið í knattspyrnu fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi en mótið er fyrir 6. og 7. flokk kvenna.

Sæti í milliriðlum U19 tryggt

Selfoss átti fjóra leikmenn í U19 ára liði Íslands sem lék í undankeppni EM í Litháen í seinustu viku. Þetta voru Hrafnhildur Hauksdóttir, sem jafnframt var fyrirliði liðsins, Bergrún Linda Björgvinsdóttir, Katrín Rúnarsdóttir og Erna Guðjónsdóttir.Ísland komst áfram í milliriðla eftir sigra á 8-0 og 1-0.

Stelpurnar eru óstöðvandi

Stelpurnar okkar sóttu FH heim í Kaplakrika í gær. Það var nokkurt jafnræði með liðunum í fyrri hálfleik en Selfyssingar þó ívið sterkari og leiddu í hálfleik 1-0 með marki Evu Lindar Elíasdóttur.

Dagný setti tvö gegn Serbum

Íslendingar unnu stórsigur á Serbum 9-1 á Laugardalsvelli á miðvikudag í seinustu viku. Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn fyrir Ísland og skoraði tvö mörk.

Selfyssingar saltaðir suður með sjó

Selfoss lauk leik í 1. deild karla í knattspyrnu á laugardag. Selfoss sótti Grindavík heim og mátti þola 4-1 tap. Það var Ragnar Þór Gunnarsson sem kom Selfyssingum yfir en það dugði skammt.

Þjálfararáðstefna í Árborg 2014

Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Sunnulækjarskóla á Selfossi 26. og 27. september. Þema ráðstefnunnar í ár er gleði, styrkur og afrek.Á ráðstefnuna er boðið öllum þjálfurum sem starfa í Sveitarfélaginu Árborg og eru yfir 18 ára aldri.

Selfyssingar skoruðu fyrir bæði landsliðin

Selfyssingar hafa farið mikinn með A-landsliðum Íslands í knattspyrnu seinustu daga og skoruðu fyrsta markið í öruggum 3-0 sigrum liðanna.Selfyssingarnir Dagný Brynjarsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir komu báðar við sögu í sigri íslenska kvennalandsliðsins á Ísrael í undankeppni HM.

Tap í seinasta heimaleik sumarsins

Selfyssingar léku sinn seinasta heimaleik í fyrstu deild í sumar sl. laugardag þegar KA-menn komu í heimsókn á JÁVERK-völlinn.Selfyssingar leiddu í hálfleik með marki Andra Björns Sigurðssonar á 13.

Lokahóf knattspyrnufólks

Lokahóf Knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldið í Hvítahúsinu laugardagskvöldið 27. september. Þar fagna konur og karlar í meistaraflokki og 2.