Landsliðið lá gegn Dönum

Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn með íslenska landsliðinu þegar það tapaði fyrir Dönum í undankeppni HM í gær. Lokatölur urðu 0-1 eftir að staðan hafði verið markalaus í leikhléi.

Jafntefli við Leikni

Selfyssingar á móti toppliði Leiknis á JÁVERK-vellinum í gær. Selfyssingar fengu draumabyrjun þegar Luka Jagacic kom okkar mönnum yfir á 30.

Skráning hafin í sætaferðir á bikarúrslitaleikinn

Það ríkir mikil eftirvænting á Suðurlandi eftir bikarúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar sem fram fer á Laugardalsvellinum laugardaginn 30.

Dagný mætir Dönum á fimmtudag

Dagný Brynjarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Dönum á Laugardalsvelli fimmtudaginn 21. ágúst.Fyrir helgi kynnti Freyr Alexandersson, þjálfari A landsliðs kvenna, 20 manna hóp fyrir leikinn mikilvæga við Dani.

Sætur sigur Selfyssinga á Sauðárkróki

Selfoss vann sætan sigur á botnliði Tindastóls á Sauðárkróki í 1. deildinni á föstudag.Selfyssingar voru allan tímann sterkari aðilinn í leiknum og kláruðu leikinn í fyrri hálfleik.

Sanngjarn sigur á Skaganum

Selfoss vann sanngjarnan sigur á Skagastelpum í gríðarlega erfiðum leik á Akranesi í Pepsi-deildinni í gær.Skagaliðið spilaði þéttan varnarleik sem Selfyssingar áttu í mestu erfiðleikum með að brjóta á bak aftur og var staðan í hálfleik markalaus.

Getraunastarfið hefst á laugardag - 215 milljóna risapottur

Um leið og enski boltinn rúllar af stað rísa Selfoss getraunir úr sumardvalanum.Það er opið hús í Tíbrá félagsheimili Umf. Selfoss alla laugardaga milli kl.

Glæsilegu Olísmóti lokið

Nú fyrir skömmu lauk glæsilegu Olísmóti á JÁVERK-vellinum á Selfossi. Það var mikið líf og fjör hjá nærri 400 strákum á vellinum alla helgina enda skoruð hvorki fleiri né færri en 816 mörk í 192 leikjum á mótinu.Allar upplýsingar um mótið eru á auk þess sem myndir frá mótinu má finna á .

Selfyssingar kjöldregnir

Selfyssingar fengu HK í heimsókn á JÁVERK-völlinn á Selfossi í gær. Eftir góðan sigur í seinasta leik áttu stuðningsmenn Selfyssinga von á spennandi og skemmtilegum leik.

Skiptur hlutur hjá stelpunum

Selfoss gerði jafntefli við Aftureldingu á JÁVERK-vellinum í Pepsi-deildinni í gær þar sem hvort lið skoraði sitt markið.Það var Erna Guðjónsdóttir sem kom Selfyssingum yfir eftir korter með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu en Afturelding jafnaði áður en fyrri hálfleikur var úti.