03.06.2014
Í gær mættu stelpurnar ÍA á JÁVERK-vellinum og höfðu sanngjarnan sigur 3-1. Enn á ný voru Guðmunda og Dagný á skotskónum auk þess sem Celeste Boureille skoraði lokamark Selfoss seint í leiknum.Selfoss er nú um miðja deild með 6 stig og mætir næst Breiðablik á Kópavogsvelli þriðjudaginn 10.
03.06.2014
Strákarnir sýndu mikla þrautseigju þegar þeir mættu HK í Kórnum í gær. HK komst yfir strax í upphafi leiks og þrátt fyrir stórsókn okkar manna eftir það tókst þeim ekki að jafna fyrr en Magnús Ingi Einarsson skoraði með seinustu spyrnu leiksins.Næsti leikur strákanna er mánudaginn 9.
28.05.2014
Stelpurnar okkar sýndu loks sitt rétta andlit og lönduðu öruggum sigri á útivelli gegn Aftureldingu í gær.Lokatölur í leiknum urðu 3-0.
27.05.2014
Selfyssingar fengu skell þegar þeir mættu liði Stjörnunnar í Borgunarbikarnum í gær. Selfyssingar sáu aldrei til sólar í leiknum sem lauk með því að Stjarnan skoraði öll sex mörk leiksins.Fjallað er um leikinn á vef . .
26.05.2014
Selfyssingar tóku á móti Þrótturum í 1. deildinni sl. föstudag. Eftir markalausan fyrri hálfleik blésu Selfyssingar til stórsóknar í upphafi seinni hálfleiks.
23.05.2014
Knattspyrnudeild Selfoss og Dominos gengu í byrjun maí frá samstarfssamningi. Dominos bætist þar með í hóp fjölda fyrirtækja sem styðja við starf deildarinnar.Samningurinn felur m.a.
21.05.2014
Selfyssingum gengur brösuglega í fyrstu leikjum sínum í Pepsi deildinni. Síðastliðinn sunnudag urðu þær að játa sig sigraðar á heimavelli gegn Þór/KA 2-3.
19.05.2014
Óskar Sigurðsson formaður Knattspyrnudeildar Umf. Selfoss og Gylfi Gíslason framkvæmdastjóri JÁVERK skrifuðu á dögunum undir tveggja ára styrktarsamning sem felur í sér að næstu tvö ár munu aðalvöllur knattspyrnudeildar sem og gervigrasvöllur á Selfossvelli heita JÁVERK-völlurinn.
19.05.2014
Það var Elton Barros sem tryggði Selfyssingum sætan sigur á Víkingunum hennar Olgu frá Ólafsvík á útivelli í 1. deildinni sl. laugardag en hann skoraði sigurmarkið eftir hornspyrnu á lokamínútum leiksins.Næsti leikur Selfyssinga er föstudaginn 23.
16.05.2014
Í stað mátunardags sem haldinn hefur verið reglulega í Tíbrá mun Intersport á Selfossi vera með fótboltaviku, dagana 20.-24. maí, þar sem Errea vörurnar verða seldar á góðum afslætti.