05.05.2014
Kynningarfundur Pepsi deildar kvenna fer fram mánudaginn 12. maí kl. 16:30 í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar að Grjóthálsi 7-11 í Reykjavík.Viðstaddir fundinn verða fulltrúar Ölgerðarinnar, fulltrúar KSÍ, fulltrúar knattspyrnudómara og fulltrúar félaganna í Pepsi deildinni (forráðamenn, þjálfarar og fyrirliðar) ásamt fulltrúum fjölmiðla.Meðal efnis eru að sjálfsögðu hin sívinsæla spá um lokastöðu liða, auk þess sem Ölgerðin mun kynna markaðsstarfið við deildina.Keppni í hefst þriðjudaginn 13.
28.04.2014
Laugardaginn 3. maí mun KSÍ standa fyrir ráðstefnu sem haldin verður í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum. Ráðstefnan er frá kl.
15.04.2014
Selfyssingar luku keppni í Lengjubikarkeppni KSÍ um helgina.Strákarnir gerðu 2-2 jafntefli við Val á Selfossvelli sl. fimmtudag. Þorsteinn Daníel Þorsteinsson og Andri Már Hermannsson komu Selfyssingum í 2-0 á fyrsta hálftímanum.
12.04.2014
Íslenska landsliðið í knattspyrnu vann átta marka stórsigur á Möltu í undankeppn HM sl. fimmtudag. Sem fyrr var Dagný Brynjarsdóttir í byrjunarliði Íslands og skoraði sitt markið í hvorum hálfleik.
06.04.2014
Kvennalandsliðið vann sanngjarnan sigur á Ísrael í gær í undankeppn HM en leikið var á Ramat Gan vellinum. Lokatölur urðu 1- 0 fyrir okkar stúlkum eftir að markalaust hafði verið í leikhléi.
05.04.2014
Á morgun, sunnudag, kl. 11 leikur Selfoss æfingaleik við FH á Selfossvelli. Í leiknum spila þrír leikmenn sem eru til reynslu hjá Selfoss og verður gaman að sjá hvernig þeir passa í liðið með þeim ungu og efnilegu strákum sem eru að vaxa úr grasi á Selfossi.
01.04.2014
Selfyssingar taka á móti Eyjamönnum í Lengjubikarnum í dag. Leikurinn hefst kl. 18:30 á Selfossvelli. Selfyssingar eru búnir að tapa tveimur seinustu leikjum gegn KV og Stjörnunni á meðan Eyjamenn eru aðeins búnir að skora eitt mark í síðustu þremur leikjum.
28.03.2014
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu er óðum að undirbúa komandi keppnistímabil í Pepsideildinni.Undirbúningstímabilið er langt og strangt og nauðsynlegt að brjóta upp hefðbundnar æfingar til að stytta biðina eftir að komast á iðagrænt grasið.
28.03.2014
Knattspyrnudeild Umf. Selfoss gekk í dag frá samningum við fjóra leikmenn meistaraflokks kvenna og samstarfssamningi við Íslandsbanka á Selfossi.Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliða meistaraflokks, undirritaði nýjan tveggja ára samning. Guðmunda er einn af máttarstólpum Selfoss í meistaraflokki og lykilmaður í liði Selfoss í Pepsi deildinni sem hefst í maí.Hún var markahæsti leikmaður liðsins á seinasta keppnistímabili með 11 mörk og var valin efnilegasti leikmaður Pepsi deildarinnar 2013 af þjálfurum og leikmönnum allra liða. Í nóvember 2013 lék hún sinn fyrsta A-landsleik og spilaði einnig með íslenska liðinu á Algarve mótinu í Portúgal í byrjun mars.
27.03.2014
Hrafnhildur Hauksdóttir og Karitas Tómasdóttir leikmenn mfl. Selfoss í knattspyrnu eru í U19 landsliði Íslands sem tekur þátt í milliriðlim EM í Króatíu í apríl.Liðið fer út fimmtudaginn 3.