27.02.2014
Þrír leikmenn kvennaliðs Selfoss í knattspyrnu voru valdar í U19 landslið Íslands sem leikur tvo vináttuleiki gegn Finnum ytra 11. og 13.
24.02.2014
Selfyssingar steinlágu þegar þeir mættu Reykja-Víkingi í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í Egilshöllinni í gærkvöldi. Lokatölur voru 4-0.
Víkingar komust yfir eftir rúman hálftíma.
21.02.2014
Strákarnir í 5. flokki í knattspyrnu standa fyrir fótboltamaraþoni í Iðu laugardaginn 22. febrúar frá klukkan 9 til 17.Fótboltamaraþonið er fjáröflun strákanna fyrir N1 mótið sem fram fer á Akureyri í sumar.
21.02.2014
Knattspyrnukonan Thelma Björk Einarsdóttir hefur gengið til liðs við Selfoss og leikur með liðinu í Pepsi deildinni á komandi keppnistímabili.Thelma Björk er fædd árið 1990 og hefur spilað allan sinn feril hjá Val.
13.02.2014
Í dag skrifaði Birkir Pétursson undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.Birkir er á seinasta ári í 2. flokki en hann hefur undanfarin ár spilað stórt hlutverki með liði félagsins í flokknum.
10.02.2014
Selfyssingar tryggðu sér sigur í B-deild Fótbolta.net mótsins með 2-0 sigrí á HK í Kórnum sl. föstudag.Það voru þeir Magnús Ingi Einarsson og Sindri Rúnarsson sem skoruðu mörk Selfyssinga hvort í sínum hálfleiknum.
10.02.2014
Leikir á Faxaflóamóti í 3. flokki, 4. flokki og 5. flokki drengja og stúlkna hafa verið staðfestir á heimasíðu KSÍ.
07.02.2014
Á morgun, laugardaginn 8. febrúar, verður 210 milljóna risapottur í boði á Enska seðlinum fyrir 13 rétta. Ástæðan er sú að vinningar fyrir 10 rétta síðastliðinn laugardag náðu ekki lágmarksútborgun.Ekkert lát verður á risapottum í upphafi árs og er þetta sjötta vikan í röð sem risapottar er í boði.
06.02.2014
Selfyssingar spila til úrslita í B-deild Fótbolta.net mótsins á föstudagskvöld. Þá mætir liðið HK í Kórnum og hefst leikurinn klukkan 18:15.
05.02.2014
Knattspyrnukonurnar Karitas Tómasdóttir (t.vinstri á myndinni), Eva Lind Elíasdóttir og Hrafnhildur Hauksdóttir (t.hægri) eru í U19 ára landsliði Ólafs Þórs Guðbjörnssonar sem kemur saman helgina 8.-9.