19.12.2013
Boðið verður upp á stærsta pott Íslandssögunnar í Getraunum um næstu helgi þegar áætluð vinningsupphæð verður 390 milljónir króna fyrir 13 rétta á enska getraunaseðlinum.
18.12.2013
Lokahóf haustleiks Selfoss getrauna var haldið í Tíbrá sl. laugardag. Þar voru félagarnir Birkir Snær Fannarsson og Atli Snær Sigvarðsson í hópnum Tveir kaldir leystir út með vinningum og glæsilegum bikar fyrir sigur í haustleiknum 2013.Vorleikurinn hefst í upphafi Þorra, laugardaginn 25.
16.12.2013
Óskar Sigurðsson, formaður knattspyrnudeildar Umf. Selfoss, er í ítarlegu viðtali í jólablaði Dagskrárinnar sem kom út á fimmtudag.
13.12.2013
Selfoss getraunir bjóða tippurum og fjölskyldum þeirra í jólamat í Tíbrá laugardaginn 14. desember. Við sama tækifæri verða veitt verðlaun fyrir haustleik getraunanna. Maturinn hefst kl.
11.12.2013
Greint var frá því á vef að forráðamenn enska knattspyrnuliðsins Brentford hafi beðið um að fá Selfyssinginn Þorstein Daníel Þorsteinsson aftur til reynslu til félagsins.Þorsteinn fór til Brentford ásamt Svavari Berg Jóhannssyni í október síðastliðnum og í kjölfarið barst beiðni frá félaginu um að skoða Þorstein betur.
09.12.2013
Á formanna- og framkvæmdastjórafundi sem haldinn var í höfuðstöðvum KSÍ í lok nóvember var dregið í töfluröð í Pepsi-deild kvenna og 1.
06.12.2013
Á laugardag verður 190 milljóna risapottur í Enska boltanum fyrir 13 rétta. Það er því til mikils að vinna og ástæða til að strjúka rykið af takkaskónum og fylla út svo sem eins og einn seðil eða svo.Hvetjum fólk til að mæta í getraunakaffið í Tíbrá milli kl.
04.12.2013
Aðalfundur knattspyrudeildar Umf. Selfoss var haldinn sl. fimmtudag. Fram kom í máli formanns að stöðug aukning hefur verið á iðkendum á vegum knattspyrnudeildar sem æfa yfir allt árið og að mestu leyti úti á íþróttasvæðinu.
04.12.2013
Um helgina verða úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna og eru rúmlega 100 leikmenn víðsvegar af landinu boðaðir á æfingarnar.
22.11.2013
Það verða bólgnir risapottar í boði í getraunum um helgina.Það er 190 milljóna risapottur í Enska boltanum á laugardaginn sem er til kominn þar sem Íslenskar getraunir og Svenska Spel bæta tugmilljónum í fyrsta vinning og tryggja 10.5 milljón sænskar krónur í fyrsta vinning.Vinningsupphæð fyrir 13 rétta á Sunnudagsseðlinum er áætluð um 90 milljónir króna sem er með því hæsta sem þar gerist.