Tap í lokaleiknum gegn KF

Selfyssingar lutu í gras gegn fallliði KF á Selfossvelli á laugardag. Þrátt fyrir stanslausa sókn heimamanna voru það gestirnir sem fögnuðu óvæntum 2-3 sigri.

Þjálfararáðstefna í Árborg

Þjálfararáðstefna fyrir alla sem þjálfa íþróttir innan vébanda Sveitarfélagsins Árborgar verður haldin dagana 11.-12. október.

Lokahóf knattspyrnumanna

Lokahóf meistaraflokks og 2. flokks karla og kvenna verður haldið laugardagskvöldið 21. september í Hvítahúsinu. Knattspyrnumenn eru hvattir til að mæta og enda skemmtilegt fótboltasumar saman.MatseðillRjómalöguð sveppasúpa og nýbakað brauðLambalæri með Gratínkartöflum, grænmeti og rauðvínssósu.Kaffi og konfekt.DagskráVerðlaunaafhending, Skemmtiatriði, dansleikur með Ingó og Veðurguðunum o.fl.Verð: 5.900 kr.Forsala miða er í Tíbrá og í síma 669-7604 - Húsið opnar kl.

Selfoss leikur til úrslita í 3. flokki

Sameiginlegt lið Selfoss, Hamars og Ægis tryggði sér á laugardag sæti í úrslitaleik í B-liðakeppni 3. flokks stráka. Mótherjar þeirra í úrslitaleiknum verða Fjölnismenn úr Grafarvogi.Í undanúrslitum fóru strákarnir í Kópavog þar sem þeir mættu Breiðabliki.

Besti árangur Selfoss frá upphafi

Selfoss lauk leik í Pepsi deildinni á laugardag þegar liðið lá 4-0 fyrir Val á Vodafonevellinum að Hlíðarenda. Í hálfleik var staðan 2-0 og bættu Valskonur tveimur mörkum við í upphafi síðari hálfleiks.

Fjölnismenn sterkari

Selfyssingar sóttu ekki gull í greipar Fjölnismanna í Grafarvoginum á laugardag. Lokatölur urðu 3-0 fyrir heimamenn og halda þeir toppsætinu fyrir lokaumferðina á laugardag.

Uppskeruhátíð yngri flokka

Uppskeruhátíð yngri flokka Selfoss í knattspyrnu verður haldin laugardaginn 21. september næstkomandi. Hátíðin sem hefst kl. 11:00 verður á íþróttavellinum við Engjaveg.

Selfossvörurnar fást í Intersport

Nú á haustdögum fóru Intersport og Errea á Íslandi í samstarf. Allur Selfoss fatnaður fæst nú í Intersport á  Selfossi og mun starfsfólkið leggja sig fram við að eiga alltaf til keppnisbúninga og æfingagalla félagsins ásamt öðrum fylgihlutum.

Yoffe íhugar að sækja rétt sinn gegn FIFA

Ítarlega er sagt frá því á vefmiðlinum að Joseph Yoffe, leikmaður knattspyrnuliðs Selfoss, íhugi að lögsækja FIFA vegna reglna um félagaskipti á milli landa.Yoffe hefur leikið með Selfyssingum í 1.

Sumarstarfið hjá 5. flokki kvenna

Síðastliðið sumar æfðu að jafnaði 25 stelpur með 5. flokki. Þær spiluðu í Faxaflóamóti og Íslandsmóti frá því í vor og lauk því í lok ágúst.