05.11.2013
Á herrakvöldi knattspyrnudeildar sem haldið var í Hvítahúsinu sl. föstudag afhenti Kjartan Björnsson minjanefnd Ungmennafélagsins safn sitt sem spannar sögu knattspyrnunnar á Selfossi á ferli hans sem leikmaður, stjórnarmaður og dómari fyrir félagið.
04.11.2013
Það voru rúmlega 80 manns sem mættu í glæsilegan dögurð hjá Selfoss getraunum fyrsta vetrardag. Við það tækifæri voru veitt verðlaun fyrir vorleik 2013 og bikarkeppnina sem er nýlokið.
01.11.2013
Það verður 240 milljóna risapottur í boði á Enska seðlinum fyrir 13 rétta á laugardaginn kemur. Ástæðan fyrir því að bætt er við í pottinn er sú að Sænsku getraunirnar eiga 80 ára afmæli og af því tilefni eru 13 sænskar milljónir í pottinum leikvikur 42-44 eða um 240 milljónir íslenskar krónur.Hvetjum fólk til að mæta í getraunakaffið í Tíbrá milli kl.
01.11.2013
Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við Joe Tillen og mun hann ganga aftur til liðs við þá vínrauðu og leika með liðinu í 1. deildinni á næsta ári.Joe gekk í raðir Selfoss frá Fram árið 2011 og fór með liðinu upp úr 1.
30.10.2013
Það eru hvorki fleiri né færri en 21 einstaklingar á Selfossi sem hafa verið boðaðir á landsliðsæfingar yngri landsliða Íslands í október.
28.10.2013
Halloween diskó verður haldið föstudaginn 1. nóvember fyrir 1.-4. bekk kl. 15:00-16:45 og fyrir 5.-7. bekk kl. 17:00-18:45 í félagsmiðstöðinni Zelsíus.Aðgangseyrir er kr.
25.10.2013
Á dögunum skrifuðu Bríet Mörk Ómarsdóttir, Eva Lind Elíasdóttir og Kristrún Rut Antonsdóttir, leikmenn Pepsi deildarliðs Selfoss undir nýjan samning við knattspyrnudeildina.
25.10.2013
Á fyrsta vetrardag, laugardaginn 26. október, bjóða Selfoss getraunir öllum tippurum og fjölskyldum þeirra í dögurð (brunch). Ingi Þór kokkar hráefni frá Krás og Guðnabakaríi með góðri aðstoð foreldra í 2.
24.10.2013
Sex Selfyssingar voru valdir á úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna sem fara fram í Kórnum og í Egilshöll. Æfingar fara fram helgina 26.-27.
22.10.2013
Selfyssingurinn Guðmunda Brynja Óladóttir var í dag valin í A-landslið kvenna sem mætir Serbíu ytra í undankeppni HM á fimmtudaginn í næstu viku.