Úrtaksæfingar hjá U16

Selfyssingurinn Eysteinn Aron Bridde var í vikunni boðaður á úrtaksæfingar hjá U16 landsliðinu sem æfir komandi helgi í Kórnum. Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Sverrissonar þjálfara U7 landsliðs Íslands.

Úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar

Á fundi framkvæmdastjórnar Umf. Selfoss í desember var gengið frá úthlutun rúmlega 2,3 milljóna króna úr Afreks- og styrktarsjóði Umf.

Sindri genginn til liðs við Esbjerg

Sindri Pálmason, leikmaður Selfyssinga, skrifaði á sunnudag undir tveggja og hálfs árs samning við danska úrvalsdeildarliðið Esbjerg en greint var frá því á . Sindri, sem er 17 ára gamall, fór til Esbjerg á reynslu í október og í kjölfarið sýndi danska félagið mikinn áhuga á að fá hann til liðs við sig.

Æfingar hjá kvennalandsliðunum

Öll kvennalandslið Íslands voru við æfingar um seinustu helgi og áttu Selfyssingar nokkra fulltrúa í æfingahópunum. Guðmunda Brynja Óladóttir æfði með A-landsliðinu undir stjórn Freys Alexanderssonar.

Æfingar hjá kvennalandsliðunum

Öll kvennalandslið Íslands voru við æfingar um seinustu helgi og áttu Selfyssingar nokkra fulltrúa í æfingahópunum. Guðmunda Brynja Óladóttir æfði með A-landsliðinu undir stjórn Freys Alexanderssonar.

Guðjónsdagurinn 2014

Hinn árlegi Guðjónsdagur knattspyrnudeildarinnar verður laugardaginn 1. febrúar nk. en í ár eru 5 ár síðan vinur okkar og félagi Guðjón Ægir Sigurjónsson kvaddi þennan heim.

Stelpurnar okkar slá í gegn

Stelpurnar okkar hjá Umf. Selfoss eru heldur betur að slá í gegn hjá Sunnlendingum. Nú í upphafi árs 2014 stóð Sportþátturinn á fyrir vali á íþróttakonu og íþróttakarli ársins 2013 á Suðurlandi á meðal hlustenda.  Gátu hlustendur sent inn skilaboð á Facebook með athugasemdum aða sent tölvupóst á stjórnanda þáttarins gest Einarsson frá Hæli.Hvorki fleiri né færri en fjórir Selfyssingar eru á topp 5 listanum hjá konunum.

Selfyssingar valdir í landsliðið

Enn ein rósin bættist í hnappagat Ungmennafélagsins Selfoss þegar félagarnir Guðmundur Þórarinsson og Jón Daði Böðvarsson voru valdir í landsliðshóp Íslands sem mætir Svíum í æfingaleik í Abu Dhabi 21.

Flugeldasala á þrettándanum

Flugeldasala knattspyrnudeildar Umf. Selfoss er opin frá kl. 14 til 20 í dag.Flugeldasalan er í félagsheimilinu Tíbrá við íþróttavöllinn við Engjaveg.

Risapottar í upphafi árs

Á morgun, laugardaginn 4. janúar, verður 220 milljóna risapottur í boði á Enska seðlinum fyrir 13 rétta.  Ástæðan er sú að vinningar fyrir 10 og 11 rétta  síðastliðinn laugardag náðu ekki lágmarksútborgun því svo margir tipparar voru á skotskónum.Ekkert lát verður á risapottum í upphafi árs því í leikviku 2 og 3 verða risapottar í boði því þá verður tryggt með aukaframlagi að potturinn verði um 230 milljónir (13 m.