21.11.2013
Tveir ungir Selfyssingar héldu í byrjun þessa árs utan í atvinnumennsku í norsku knattspyrnuna. Þetta vor þeir Guðmundur Þórarinsson og Jón Daði Böðvarsson.
21.11.2013
Aðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá fimmtudaginn 28. nóvember kl. 20:00. Dagskrá:1. Venjuleg aðalfundarstörf2.
18.11.2013
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið Hrafnhildi Hauksdóttur, Karitas Tómasdóttur og Katrínu Rúnarsdóttur leikmenn Selfoss á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara í Kórnum og Egilshöll helgina 24.-25.
14.11.2013
Kristinn Rúnar Jónsson þjálfara U19 landsliðs Íslands valdi Selfyssingana Svavar Berg Jóhannsson og Sindra Pálmason til að taka þátt í úrtaksæfingum landsliðsins.
13.11.2013
Föstudaginn 16. nóvember næstkomandi verður spilaður stærsti leikur íslenska landsliðsins í knattspyrnu fyrr og síðar. Stelpurnar í meistaraflokki kvenna ætla að bjóða öllum krökkum í brjálaða stemningu í Tíbrá þar sem leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á stóra tjaldinu.Húsið opnar kl.
12.11.2013
Unglingaráð knattspyrnudeildar minnir á foreldrafundi í öllum yngri flokkum nú í vikunni. Í kvöld þriðjudag eru stelpuflokkarnir og á fimmtudag eru strákaflokkarnir.
07.11.2013
Karlalið Selfoss í knattspyrnu fær að minnsta kosti einn leikmann til liðs við sig frá Brentford á Englandi á næsta ári. Þetta er niðurstaðan úr heimsókn forsvarsmanna liðsins til Brentford á dögunum.
06.11.2013
Um komandi helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna og fara æfingarnar fram í Kórnum og í Egilshöll.Landsliðsþjálfararnir, Úlfar Hinriksson og Ólafur Þór Guðbjörnsson, völdu þrjá leikmenn Selfoss á æfingarnar.
05.11.2013
Það var stór stund í sögu knattspyrnunnar á Selfossi þegar Guðmunda Brynja Óladóttir lék sinn fyrsta A-landsleik gegn Serbum í undankeppni HM í knattspyrnu fimmtudaginn 31.
05.11.2013
Á herrakvöldi knattspyrnudeildar sem haldið var í Hvítahúsinu sl. föstudag afhenti Kjartan Björnsson minjanefnd Ungmennafélagsins safn sitt sem spannar sögu knattspyrnunnar á Selfossi á ferli hans sem leikmaður, stjórnarmaður og dómari fyrir félagið.