Úthlutað úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ

Í desember var úthlutað úr Fræðslu- og verkefnasjóði Ungmennafélags Íslands. Í heildina bárust 48 umsóknir að upphæð kr. 8.421.500.

Guðmunda og Egill íþróttafólk Árborgar

Knattspyrnukonan Guðmunda Brynja Óladóttir og júdókappinn Egill Blöndal, bæði úr Umf. Selfoss, voru útnefnd íþróttafólk Árborgar 2013 á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem fram fór í gær.

Dagný gengin til liðs við Selfoss

Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir frá Hellu skrifaði á laugardag undir samning við knattspyrnudeild Umf. Selfoss og spilar með spila með félaginu í Pepsi deildinni keppnistímabilið 2014.Dagný er landsliðskona sem hefur farið vaxandi undanfarin misseri og skoraði m.a.

Landsliðsæfingar á nýju ári

Fyrstu helgina á nýju ári verða Selfyssingarnir Sindri Pálmason og Svavar Berg Jóhannsson á landsliðsæfingu hjá U19  landsliðinu. Æfingarnar fara fram í Kórnum undir stjórn Kristins Rúnars Jónssonar þjálfara U19 landsliðs Íslands.

Flugeldasala

Flugeldasala knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður í félagsheimilinu Tíbrá við íþróttavöllinn við Engjaveg.Opið verður sem hér segir:28.

Selfoss samþykkir tilboð í Sindra

Selfyssingar hafa samþykkt tilboð danska úrvalsdeildarliðsins Esbjerg í miðjumanninn unga Sindra Pálmason.Sindri, sem er 17 ára gamall, fór til Esbjerg á reynslu í október og í kjölfarið sýndi danska félagið mikinn áhuga á að fá hann til liðs við sig.Sindri er miðjumaður og spilaði hann þrjá leiki með uppeldisfélagi sínu í 1.

Hátíðarkveðja frá knattspyrnudeild

Skemmtilegt knattspyrnuár er senn á enda. Mörg verkefni voru unnin á árinu, stór og smá. Meistaraflokkar karla og kvenna stóðu sig vel, kvennalið okkar sannaði sig meðal þeirra bestu og karlalið okkar, ungt og upprennandi, freistar þess á nýju ári að komast í úrvalsdeild.Yngri flokka starf deildarinnar er umfangsmikið.

Vinningsnúmer í jólahappadrætti

Á laugardag var dregið í jólahappadrætti unglingaráðs knattspyrnudeildarinnar. Aðalvinningurinn, sjónvarp frá Árvirkjanum kom á miða númer 499.Hægt er að vitja vinninga í Tíbrá, félagsheimili Umf.

Viðar Örn til Vålerenga

Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson skrifaði í gær undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga í Osló.Greint er frá þessu á vef þar sem lesa má stutt viðtal við Viðar.Mynd: Sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Gumma og Svavar æfðu með landsliðinu

Um seinustu helgi æfðu Guðmunda Brynja Óladóttir með A-landsliðinu og Svavar Berg Jóhannsson með U-19 landsliðinu. Þau eru þrátt fyrir ungan aldur margreyndir landsliðsmenn Selfyssinga.