29.08.2013
Selfoss tapaði 3-0 í Vestmannaeyjum í Pepsi deildinni í gærkvöldi.Leikmenn Selfoss sáu ekki til sólar í fyrri hálfleik og voru Eyjakonur mun frískari í öllum sínum aðgerðum.
28.08.2013
Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari U19 landsliðs karla, valdi Selfyssinginn Svavar Berg Jóhannsson í landslið Íslands sem leikur tvo vináttulandsleiki gegn Skotum 3.
27.08.2013
Á laugardag mættu Selfyssingar á Valbjarnarvöll í Laugardalnum og unnu frækinn 1-0 baráttusigur á Þrótturum. Það var Javier Zurbano sem skoraði markið eftir góðan sprett og sendingu Þorsteins Daníels Þorsteinssonar.
22.08.2013
Selfyssingar unnu í gærkvöldi stórsigur á botnliði Völsungs í 1. deild karla í knattspyrnu. Lokatölur urðu 6-1 fyrir heimamenn sem leiddu í hálfleik með tveimur mörkum Ingólfs Þórarinssonar og Andy Pew á fyrstu sjö mínútum leiksins.
21.08.2013
Selfoss þurfti að láta í minni pokann þegar Breiðablik mætti á Selfossvöll í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi.Michele Dalton átti stórleik í marki Selfyssinga og kom hvað eftir annað í veg fyrir að Blikar skoruðu fleiri en tvö mörk í fyrri hálfleik og bættu seinasta marki sínu við í upphafi síðari hálfleiks.
20.08.2013
Í dag tilkynnti Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hvaða leikmenn hann valdi á landsliðsæfingar sem fram fara í Kórnum í Kópavogi helgina 24.-25.
17.08.2013
Selfyssingar gerðu afar svekkjandi jafntefli við Tindastól í 1. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Lokatölur voru 1-1 en það var Ingólfur Þórarinsson sem gerði mark okkar úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks.Selfoss er áfram í níunda sæti 1.
16.08.2013
Getraunastarfið hefst á nýjan leik um leið og enska úrvalsdeildin um helgina. Opið er í Tíbrá milli kl. 11 og 13 alla laugardaga í vetur.
16.08.2013
Það var Guðmunda Brynja Óladóttir sem skoraði bæði mörk Selfyssinga þegar liðið mætti Aftureldingu í Mosfellsbæ í gærkvöld.
14.08.2013
Það voru mörg glæsitilþrif sem litu dagsins ljós í Meistaradeild Olís sem fram fór í níunda skipti á Selfossvelli um helgina. Þar voru mættir til leiks nærri 600 strákar frá 17 félögum í 5.