Annar afhendingardagur

Unglingaráð knattspyrnudeildar verður með annan afhendingardag á Errea fatnaðinum í Tíbrá mánudaginn 10. júní milli klukkan 17 og 19.

Markasúpa á Ísafirði

Selfoss heimsótti BÍ/Bolungarvík á Ísafjörð s.l. laugardag og var boðið upp á sjóðheita markasúpu í köldu veðri og vindasömu.

Fatnaður til afhendingar

Það er komið að því að afhenda Errea fatnaðinn sem var pantaður í byrjun apríl. Unglingaráð knattspyrnudeildar verður í Tíbrá miðvikudaginn 5.

Sumarnámskeið á vegum Ungmennafélagsins

Sumarnámskeið á vegum Umf. Selfoss fara af stað um leið og skólastarfinu lýkur hér á Selfossi. Fjölbreytt starf er í boði fyrir krakka á öllum aldri og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Unglingadómaranámskeið KSÍ á Selfossi 26. febrúar

Unglingadómaranámskeið KSÍ verður haldið á Selfossi í Iðu þriðjudaginn 26. febrúar. Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við knattspyrnudeild Selfoss og hefst kl.

Frábær Guðjónsdagur um helgina

Laugardaginn 4. febrúar sl. fór fram minningarmót í knattspyrnu í íþróttahúsunum Iðu og Vallaskóla á Selfossi. Um kvöldið var svo frábæru móti slúttað með mögnuðum dansleik í Hvíta Húsinu, svona ekta  ,,Guðjóns Style".

Guðjónsmótið á morgun - riðlarnir

Minningarmót Guðjóns Ægis Sigurjónssonar varður haldið í Iðu og Vallaskóla laugardaginn 2. febrúar. Leikið verður í fjórum riðlum og má búast við skemmtilegri keppni.

Lagersala hjá Sportbúð Errea Dugguvogi 3

Laugardaginn 19. janúar verður lagersala hjá Sportbúð Errea í Dugguvogi 3, Reykjavík. Þar verða m.a seldar stuttbuxur, bolir, treyjur og peysu.

Skrifað undir samninga við níu unga leikmenn og tvo eldri

Á mánudaginn skrifaði knattspyrnudeild Selfoss undir samninga við níu unga leikmenn og tvo eldri. Allir ungu strákarnir eru uppaldir hjá félaginu.

Guðjónsmótið 2013 verður laugardaginn 2. febrúar

Laugardaginn 2. febrúar mun knattspyrnudeild Selfoss standa fyrir Guðjónsdeginum 4. árið í röð, en Guðjónsdagurinn er haldinn til minningar um frábæran félaga og vin, Guðjón Ægi Sigurjónsson. Guðjónsmótið hefst kl. 9:30 um morguninn í Íþróttahúsinu Iðu og Íþróttahúsi Vallaskóla.