Haustleikurinn að hefjast hjá Selfoss getraunum

Nýr hópleikur, haustleikur Selfoss getrauna, hefst laugardaginn 6. október. Hægt er að skrá sig til leiks í Tíbrá (Engjavegi 50), þar sem við erum með opið hús frá kl.

Samið við þrjár heimastelpur

Í hádeginu síðastliðinn föstudag skrifuðu þrjár ungar heimastelpur undir samninga við knattspyrnudeild Selfoss. Það voru þær Karen Inga Bergsdóttir, Franziska Jóney Pálsdóttir og Íris Sverrisdóttir.

Erna og Katrín skrifuðu undir samninga

Erna Guðjónsdóttir og Katrín Rúnarsdóttir, leikmenn meistaraflokks kvenna, skrifuðu í gær undir samning við Knattspyrnudeild Selfoss.

Fjölmenn uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð yngri flokka knattspyrnudeildar var haldin síðastliðinn laugardag. Færa þurfti hátíðina inn í Iðu vegna vætu. Óskar Sigurðsson, formaður deildarinnar, fór yfir árangur sumarstarfsins og á eftir voru afhentar viðurkenningar í öllum flokkum fyrir góðan árangur.

Gunnar Borgþórs þjálfar mfl. kvenna

Á fimmtudaginn var gengið frá ráðningu Gunnars Rafns Borgþórssonar sem þjálfara meistarflokks kvenna í knattspyrnu. Gunnar hefur þjálfað Val síðustu tvö ár og gerði liðið m.a.

Uppskeruhátíð yngri flokka í knattspyrnu

Uppskeruhátíð yngri flokka Selfoss í knattspyrnu verður haldin laugardaginn 22. september næstkomandi. Hátíðin sem hefst kl. 14:00 verður á íþróttavellinum við Engjaveg.

Stoltir strákar í 7. flokki

Foreldraráð 7. flokks karla í knattspyrnu vill þakka fyrir frábært sumar með strákunum. Þeir geta verið stoltir af árangri sínum sem skilaði tveimur bikurum í hús.

Stelpurnar mæta Stjörnunni í síðasta leik sumarsins

Selfoss-stelpur mæta Stjörnunni í lokaumferð Pepsi deildar kvenna á morgun laugardag á Selfossi og hefst leikurinn kl. 14:00. Stelpurnar hafa þegar tryggt sér öruggt sæti í Pepsi deildinni næsta ár þar sem þær eru komnar með 16 stig en Fylkir er í fallsæti með 12 stig.

Góðar fréttir úr fótboltanum á Selfossi

Óhætt er að segja að það séu góðar fréttir úr fótboltanum á Selfossi. Meistaraflokkur karla lagði Íslands- og bikarmeistara KR síðastliðinn sunnudag og meistaraflokkur kvenna er með tryggt sæti í Pepsideildinni næsta sumar.

Tilboð á 3d innanundir treyjum frá Errea

Frábært tilboð í vefverslun Errea á elastic innanundir treyjum.  Vefverslunin er á   .