09.11.2012
Í vikunni skrifuðu tvær bráðefnilegar stelpur, Bergrún Linda Björgvinsdóttir og Hrafnhildur Hauksdóttir, undir 2 ára samninga við Selfoss.
29.10.2012
Íslenska U19 kvennalandsliðið tók þátt í undankeppni EM í Danmörku dagana 20.-25. október s.l. Með Íslandi í riðli voru Slóvakía, Moldavía og Danmörk.
26.10.2012
Laugardaginn 27. október bjóða Selfoss getraunir öllum tippurum og fjölskyldum þeirra í dögurð (brunch) í Tíbrá, félagsheimili Umf.
23.10.2012
Sóknarmaðurinn Katrín Ýr Friðgeirsdóttir skrifaði í síðustu viku undir nýjan samning við knattspyrnudeild Selfoss. Katrín var einn af máttarstólpum Selfossliðsins sitt fyrsta ár í Pepsí deildinni í sumar og skoraði m.a. tvö mikilvæg mörk í 15 leikjum. Katrín var valin besti leikmaður meistaraflokks kvenna á lokahófi félagsins ásamt Guðmundu Brynju Óladóttir sem einnig skrifaði undir samning við félagið á dögunum.
19.10.2012
Þann 10. október síðastliðinn var gengið frá ráðningu Gunnars Guðmundssonar sem þjálfara meistaraflokks karla. Tekur hann við starfi Loga Ólafssonar sem færði sig yfir til Stjörnunnar.
18.10.2012
Vetrarstarf knattspyrnudeildar Selfoss er nú hafið af fullum krafti. Flokkaskipti eru búin og nokkrir nýir þjálfarar komnir til starfa.
16.10.2012
Guðmunda Brynja Óladóttir skrifaði á dögunum undir nýjan 2 ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Fjölmörg lið í Pepsí deildinni höfðu augastáð á Guðmundu eftir gott tímabil á sínu fyrsta ári í efstu deild. Gumma á að baki marga leiki fyrir yngri landslið Íslands og hefur m.a.
03.10.2012
Nýir æfingatímar eru komnir hjá yngri flokkum unglingaráðs knattspyrnudeildar. Flokkaskipti fóru fram núna í byrjun október. Æfingar eru hafnar hjá flestum flokkum.
03.10.2012
Nýir æfingatímar eru komnir hjá yngri flokkum unglingaráðs knattspyrnudeildar. Flokkaskipti fóru fram núna í byrjun október. Æfingar eru hafnar hjá flestum flokkum.
03.10.2012
Í dag miðvikudaginn 3. október hefjast inniæfingar hjá 8. flokki í knattspyrnu. Æfingarnar eru á miðvikudögum kl. 17.15-18.00 í íþróttahúsinu Iðu.