05.07.2013
Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á námskeiðum sumarsins í knattspyrnuskólanum.Í næstu viku verður námskeið fyrir yngstu krakkana , börn fædd 2008 og 2007. Námskeiðið hefst mánudaginn 8.
04.07.2013
Það var Javier Zurbano sem tryggði Selfyssingum öll þrjú stigin í skemmtilegum leik á móti Leiknismönnum á Selfossvelli í gærkvöldi.
26.06.2013
Eftir rétta viku hefst Landsmót UMFÍ á Selfossi en keppni hefst eftir hádegi á fimmtudeginum 4. júlí. Landsmótsgestir fara væntanlega að drífa að fljótlega upp úr næstu helgi og verður örugglega straumur fólks á staðinn þegar líður að mótshelginni.
26.06.2013
Guðmunda Óladóttir skoraði bæði mörk Selfyssinga í 2-1 sigri á HK/Víkingi í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi.Að loknum átta umferðum er Selfoss í 5.
24.06.2013
Knattspyrnudeild Umf. Selfoss, í samvinnu við Umf. Stokkseyrar, heldur tveggja vikna Ofurnámskeið dagana 24. júni til 5. júlí á Stokkseyrarvelli (fyrir framan sundlaugina).
24.06.2013
Í dag hefjast ný námskeið hjá Íþrótta- og útivistarklúbbnum, Knattspyrnuskólanum og Handboltaskólanum.Hægt er að skrá sig á staðnum í öll námskeiðin eða í eftirfarandi símanúmer og netföng:Íþrótta- og útivistarklúbbur s.
19.06.2013
Það var í nógu að snúast hjá stelpunum okkar í seinustu viku og máttu tvö af bestu liðum landsins prísa sig sæl að fara heim með sigur í farteskinu.Á þriðjudag mættu margfaldir Íslands- og bikarmeistarar Vals á Selfossvöll og höfðu að lokum eins marks sigur að loknum framlengdum leik.
18.06.2013
Strákarnir lögðu land undir fót og mættu Völsungi á Húsavík um seinustu helgi. Skemmst er frá því að segja að þrátt fyrir aragrúa marktækifæra vildi boltinn ekki í netið og endaði leikurinn með markalausu jafntefli.
13.06.2013
Stelpurnar okkar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Íslandsmeistara Þórs/KA sannfærandi með þremur mörkum gegn einu á Akureyri.Það voru heimakonur sem stjórnuðu leiknum til að byrja með.
12.06.2013
Selfyssingurinn Guðmunda Brynja Óladóttir er í tuttugu manna landsliðshóp Íslands sem Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í höfuðstöðvum KSÍ í hádeginu.