14.01.2013
Nýr hópleikur, vorleikur Selfoss getrauna, hefst laugardaginn 19. janúar næstkomandi. Hægt er að skrá sig til leiks í félagsheimilinu Tíbrá (Engjavegi 50), þar sem við erum með opið hús kl.
03.01.2013
Á uppskeruhátíð ÍTÁ sem fram fór í hátíðasal FSu í kvöld var tilkynnt að Jón Daði Böðvarsson, knattspyrnumaður frá Selfossi, og Fjóla Signý Hannesdóttir, frjálsíþróttakona frá Selfossi, hefðu verið valin íþróttakarl og íþróttakona Árborgar 2012.
02.01.2013
Í byrjun desember sl. útnefndu deildir innan Ungmennafélags Selfoss íþróttafólk ársins í sínum greinum vegna kjörs á íþróttakarli og íþróttakonu Árborgar. Útnefningin fer fram á uppskeruhátíð ÍTÁ fimmtudaginn 3.
29.12.2012
Flugeldasala knattspyrnudeildar Umf. Selfoss er nú í fullum gangi, en salan fer fram í félagsheimilinu Tíbrá við Engjaveg. Opið er frá kl.
23.12.2012
Laugardaginn 22. desmeber sl. var dregið í happdrætti unglingaráðs knattspyrnudeilarar Umf. Selfoss. Eftirfarandi númer voru dregin út:1.
18.12.2012
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið Guðmundu Brynju Óladóttur frá Selfossi í undirbúningshóp fyrir verkefni næsta árs. Þetta er 42 manna hópur sem kallaður er saman á fund 28.
30.11.2012
Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Selfoss, náði samkomulagi við norska knattspyrnufélagið Viking frá Stafangri í vikunni. Hann mun því halda til Noregs í næstu viku og skrifa undir þriggja ára samning við félagið.
29.11.2012
Það var látið rosalega vel af störfum þínum hjá KSÍ og þú náðir besta árangri með u-17 ára landslið sem náðst hefur.
27.11.2012
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu er með til sölu glæsileg handklæði með merki Umf. Selfoss. Handklæðin er hægt að fá vínrauð með hvítu Selfossmerki eða hvít með vínrauðu Selfossmerki.
22.11.2012
Selfyssingurinn Guðmundur Þórarinsson skrifaði í gær undir atvinnumannasamning við norska knattspyrnuliðið Sarpsborg 08 og gildir samningurinn til 2015.