Æfingar hjá 8. flokki hefjast úti í dag

Í dag, miðvikudaginn 16. maí, hefjast úti æfingar hjá 8. flokki. Æfingar eru á gervigrasvellinum kl. 17.15-18.00 og eru fyrir stráka og stelpur fædd 2006-2007.

Leik Selfoss og FH frestað til morguns

KSÍ tilkynnti fyrir skömmu að búið væri að færa tvo leiki í Pepsi-deildinni til morguns og fara þeir því fram annað kvöld kl.

Jafntefli við Víking Ó. í Lengjubikarnum

Selfyssingar tóku á móti Víkingi frá Ólafsvík í Lengjubikarnum sl. föstudag á gervigrasinu á Selfossi í fínasta veðri. Víkingur komst yfir á 23.

Fyrsti leikur vorsins á heimavelli í kvöld

Meistaraflokkur karla tekur á móti Víkingum frá Ólafsvík í Lengjubikarnum á gervigrasvellinum á Selfossi í kvöld. Er þetta jafnframt fyrist opinberi leikur meistaraflokks á heimavelli á þessu ári.

Æfingaleikur við Víking frá Færeyjum í Kórnum á laugardaginn

Selfyssingar leika á laugardaginn æfingaleik við Víking frá Færeyjum. Leikurinn verður spilaður á vetrar-heimavelli Selfyssinga, Kórnum Kópavogi, og hefst kl.

Strákarnir í 5. flokki héldu fótboltamaraþon í 8 tíma

Laugardaginn 28. janúar sl. fór fram hið árlega fótboltamaraþon hjá 5. flokki karla í knattspyrnu. Strákarnir spiluðu fótbolta með fjölbreyttu sniði í heila 8 klukkutíma, eða frá kl.

Guðjónsdagurinn tókst frábærlega

Laugardaginn 4. febrúar sl. fór fram í Iðu og Vallaskóla minningarmót í knattspyrnu. Um kvöldið var svo slúttað frábæru móti með mögnuðum dansleik í Hvíta Húsinu, í ekta „Guðjóns Style".

Stjarnan vann A- og B-lið Selofss í 2. flokki karla

Selfoss tók á móti A- og B-liðum Stjörnunnar í Faxaflóamótinu í 2. flokki karla á sunnudaginn. Stjarnan vann hjá A-liðunum 2:3 og hjá B-liðunum 1:6.Hjá A-liðunum komst Stjarnan í 0-1, en Magnús Ingi jafnaði fyrir Selfoss 1-1.

Knattspyrnukrakkar fylgist með bloggsíðum í dag!

Vegna snókomu og kulda hefur hitakerfi gervigrasvallarins ekki undan við að þýða völlinn. Óvíst er því um æfingar í dag og líklegt að þær verði felldar niður.

Jafntefli við Stjörnuna í fyrsta leik

Selfyssingar tóku á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna á Fotbolti.net mótinu, en leikið var á heimavelli Selfyssinga í Kórnum Kópavogi.