Selfoss áfram í bikarnum

Selfyssingar eru komnir áfram í 32 liða úrslit Borgunarbikarsins eftir sigur á KH 3-1 á útivelli á þriðjudag. Elton Barros skoraði tvö mörk og Magnús Ingi Einarsson bætti því þriðja við undir lok leiksins.Í hádeginu í dag var dregið í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar. Selfoss dróst á útvelli gegn Pepsi deildarliði Stjörnunnar og mætast liðin miðvikudaginn 28.

Tap í fyrsta leik

Selfoss tapaði fyrsta leik sínum Pepsi deildinni gegn ÍBV í gær. Leikurinn fór 1-2 þar sem Guðmunda Brynja Óladóttir skoraði mark Selfyssinga úr vítaspyrnu.Ítarlega er fjallað um leikinn á vef .Mynd: Sunnlenska.is/Guðmundur Karl.

Stelpurnar hefja leik

Keppni í Pepsideild kvenna í knattspyrnu hefst í kvöld en kl. 18 taka Selfyssingar á móti ÍBV á gervigrasvellinum á Selfossi.Fjallað er ítarlega um stelpurnar okkar á vef í dag.

Sumarnámskeið í Árborg

er komið á netið en í því er að finna flest allt sem í boði er fyrir börn og ungmenni sumarið 2014 í Sveitarfélaginu Árborg.Þar er meðal annars að finna upplýsingar um fjölbreytt námskeið og æfingar á vegum Umf.

Skagamenn skoruðu markið

Selfoss sótti Skagamenn heim í fyrstu umferð 1. deildar karla á föstudag. Selfyssingum er spáð sæti um miðja deild og því ljóst að hver leikur er mikilvægur.Fyrri hálfleikur var markalaus og afar bragðdaufur.

Dagný lék allan leikinn

Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn með íslenska landsliðinu sem beið lægri hlut gegn Sviss á útivelli í undankeppni HM 2015 í gær.

Fótboltinn rúllar af stað

Keppnistímabilið hjá knattspyrnumönnum hefst í dag.Strákarnir hefja leik í 1. deildinni á Akranesi í dag, föstudag, kl. 19:15. Leikurinn sem upphaflega var settur á Selfossvöll hefur verið færður þar sem Selfossvöllur er ekki tilbúinn til notkunar.Stelpurnar hefja leik í Pepsi deildinni á gervigrasinu á Selfossvelli þriðjudaginn 13.

Kynning á leikmannahópi Selfoss

Á vefsíðunni , eða Orginu eins og það er jafnan kallað, var fyrir skemmstu farið yfir breytingar á leikmannahópi meistaraflokks karla í knattspyrnu fyrir keppnistímabilið sem nú er nýhafið.

Í jeppa á Eyjafjallajökli og sólinni á Spáni

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu kom heim úr vel heppnaðri ferð til Spánar sl. miðvikudaginn. Helgina áður buðu félagar úr Ferðaklúbnum 4x4 á Selfossi stelpunum í jeppaferð upp á Eyjafjallajökul og í Þórsmörk þar sem grillað var í mannskapinn.

Selfoss og ÍA víxla á heimaleikjum

ÍA og Selfoss hafa víxlað á heimaleikjum sínum í 1. deildinni í sumar. Liðin áttu að mætast í 1. umferðinni á Selfossvelli á föstudag en nú er ljóst að sá leikur fer fram á Norðurálsvellinum á Akranesi kl.