05.08.2016
Selfyssingar sóttu þrjú afar góð stig í Breiðholtið þegar þeir heimsóttu Leikni í Inkasso-deildinni í gær.Strákarnir okkar yfirspiluðu heimamenn í leiknum og voru það JC Mack, Pachu og Ingi Rafn Ingibergsson sem skoruðu mörkin í 0-3 sigri.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Myndaveisla frá leiknum er á vef .Selfyssingar enn í sjötta sæti deildarinnar með 20 stig en sækja hart að liðunum fyrir ofan sig.
04.08.2016
Flautað verður til leiks í fyrstu leikjum á ÓB-mótinu 2016 klukkan 14.00 á morgun, þá verður spilað hraðmót til að getuskipta liðunum fyrir riðlakeppnina sem fer fram á laugardag og sunnudag.Hægt er að fylgjast með gangi mála á nýrri heimasíðu mótsins.
02.08.2016
Knattspyrnudeild Selfoss hefur komist að samkomulagi við Teo Tirado og Daniel Hatfield um að þeir hætti að leika með liði félagsins í Inkasso-deildinni í knattspyrnu.Daniel hefur samið við félag í Englandi en Teo þarf að fara heim af fjölskylduástæðum.Teo spilaði 16 leiki fyrir Selfoss í sumar í deild og bikar og skoraði fjögur mörk.
02.08.2016
Selfyssingar gerðu jafntefli við Keflvíkinga í þrettándu umferð Inkasso-deildarinnar í gær en liðin mættust á JÁVERK-vellinum á Selfossi.Strákarnir okkar voru betri aðilinn í fyrri hálfleik en gestirnir fengu hins vegar besta færið þegar Vignir Jóhannesson, traustur markvörður okkar, varði vítaspyrnu gestanna afar glæsilega.
28.07.2016
Það voru stoltir Selfyssingar sem gengu af velli að loknum undanúrslitaleik gegn bikarmeisturum Vals í gær. Þrátt fyrir 1-2 ósigur í leiknum geta strákarnir borið höfuðið hátt enda stóðu þeir fyllilega í stjörnuprýddu Pepsi-deildarliði Vals og jöfnuðu besta árangur karlaliðs Selfoss í bikarkeppninni frá upphafi.Selfyssingar byrjuðu leikinn afar vel, voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og áttu m.a.
28.07.2016
verður haldið í Borgarnesi um verslunarmannahelgina þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þetta er 19. unglingalandsmót UMFÍ og annað skiptið sem það er haldið í Borgarnesi.Keppni hefst í dag, fimmtudaginn 28.
27.07.2016
Það var sannkölluð markaveisla á JÁVERK-vellinum í gær þegar stelpurnar okkar tóku á móti ÍBV í Pepsi-deildinni. Leikurinn fór 3-5 fyrir gestina sem leiddu í hálfleik 1-4.Raunar komu öll mörk leiksins á 40 mínútna kafla því ÍBV komst yfir á 11.
27.07.2016
Eins og alþjóð veit átti Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson frábæra leiki fyrir Ísland á Evrópumótinu sem fram fór í Frakklandi fyrr í sumar.
26.07.2016
Meistaradeildin á Selfossi hefur fengið nýtt nafn og heitir nú ÓB-mótið á Selfossi eða Meistaradeild ÓB á Selfossi.Þetta skemmtilega mót fyrir stráka í 5.
25.07.2016
Selfyssingar sóttu Leiknismenn frá Fáskrúðsfirði heim í Inkasso-deildinni á laugardag. Liðin skildu jöfn, 1-1 en það var Svavar Berg Jóhannsson sem kom okkar mönnum yfir strax á annarri mínútu en heimamenn jöfnuðu fyrir hálfleik og þar við sat.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Að loknum leik eru Selfyssingar í sjötta sæti deildarinnar með 16 stig og taka á móti Keflvíkingum á JÁVERK-vellinum á frídag verslunarmanna, mánudaginn 1.