26.04.2018
Búið er að draga út í vorhappdrætti handknattleiksdeildar Selfoss árið 2018. Fulltrúar handknattleiksdeildar drógu út 69 vinninga að heildarverðmæti 1.071.590 kr að viðurvist fulltrúa sýslumanns.Efstu þrír vinningarnir komu á þessi númer
1.
26.04.2018
Selfyssingar sigruðu FH með tveimur mörkum, 36-34 eftir framlengingu í fyrsta leik í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta. Leikurinn var í járnum framan af en FH-ingar sigu fram úr og voru þremur mörkum yfir í hálfleik 14-17, FH náði síðan fimm marka forskoti í byrjun seinni hálfleiks.
25.04.2018
Frjálsíþróttadeild Selfoss óskar eftir að ráða þjálfara fyrir yngsta flokk félagsins. Um er að ræða sumarþjálfun sem hefst í byrjun júní og stendur fram að skólabyrjun. Æfingar eru 2x í viku og eru æfingatímar ákveðnir í samráði við þjálfara. Áhugasamir hafi samband við Sigríði Önnu Guðjónsdóttur í síma 892-7052 eða á E-mailið frjalsar@umfs.is
22.04.2018
Selfyssingar slógu Gróttu úr leik eftir vítaspyrnukeppni. Selfyssingar komust yfir á 13. mínútu leiksins með marki frá Stefáni Ragnari.
22.04.2018
Kvennalið Selfoss vann góðan sigur á Grindavík í lokaumferð B-deildar Lengjubikarsins í knattspyrnu í dag, 2-0 á Selfossvelli.Alexis Kiehl kom Selfyssingum yfir á 16.
18.04.2018
Það er í nógu að snúast hjá Rúnari Hjálmarssyni, aðstoðarþjálfara meistaraflokks kvenna, en hann sér einnig um styrktarþjálfun beggja meistaraflokka ásamt því að sjá um styrktarþjálfun handknattleiksakademíunnar. Selfoss.net ræddi við Rúnar um starf hans innan handknattleiksdeildarinnar.Hversu lengi hefur þú séð um styrktarþjálfun í handboltanum?
Þetta er þriðja árið hjá mér sem styrktarþjálfari hjá handknattleiksdeild Selfoss.
17.04.2018
Selfyssingar eru komnir í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í fyrsta skipti í 24 ár eftir tveggja marka sigur á Stjörnunni í gær, 28-30.
15.04.2018
Landsliðskonurnar Perla Ruth Albertsdóttir og Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hafa framlengt samninga sína við Selfoss til tveggja ára.
15.04.2018
Selfoss vann öruggan sigur á Stjörnunni, 33-25 í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í gær. Selfyssingar voru með yfirhöndina allan leikinn og leiddu í hálfleik með fimm mörkum, 15-10.