15.02.2018
Helgina 10.-11. febrúar sl. fór fram MÍ í fjölþrautum í Laugardalshöll. Keppt er í fimmtarþraut hjá konum og 15 ára piltum og sjöþraut hjá 16 ára og eldri piltum/körlum.
15.02.2018
Frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna fór fram í Laugardalshöllinni á dögunum. HSK/Selfoss átti níu keppendur, auk þess sem Kristinnn Þór héraði 800 m hlaup karla þ.e.
15.02.2018
Aðalfundur mótokrossdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 22. febrúar klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir
Mótokrossdeild Umf.
14.02.2018
Frjálsíþróttakademían við Fjölbrautaskóla Suðurlands er nú starfrækt þriðja árið í röð en á haustdögum var samstarfssamningur milli frjálsíþróttadeilar Umf.
14.02.2018
Dregið var í Coca cola-bikarkeppni HSÍ nú í hádeginu. Selfoss mætir Fram í undanúrslitum bikarsins.Selfoss tryggði sér sæti í úrslitahelginni í Laugardalshöll, Final 4, með Reykjavík í síðustu viku.
13.02.2018
Selfoss tapaði naumlega gegn Haukum nú í kvöld 22-23 eftir æsispennandi lokasekúndur.Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann og voru hálfleikstölur 10-11 fyrir Haukum.
13.02.2018
Aðalfundur júdódeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 20. febrúar klukkan 20:30.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir
Júdódeild Umf.
13.02.2018
Aðalfundur taekwondodeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 20. febrúar klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir
Taekwondodeild Umf.
12.02.2018
Selfoss sigraði ÍR-inga örugglega í Austurbergi í kvöld með 12 mörkum, 25-37. Selfyssingar byrjuðu leikinn af krafti og náðu að komast í 1-5 í upphafi leiks og náðu þeir auka það forskot jafnt og þétt og var Selfoss 8 mörkum yfir í hálfleik, 13-21.
12.02.2018
Aðalfundur sunddeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 19. febrúar klukkan 18:15.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir
Sunddeild Umf.