21.01.2018
Selfyssingar hófu leik í Olísdeild kvenna í gær eftir jólafrí. Stelpurnar mættu toppliði Vals að Hlíðarenda og töpuðu þar stórt, 30-14.
21.01.2018
Um síðastliðina helgi fór fram Mjúkboltamót og bjórkvöld á vegum handknattleiksdeildar. Mótið var haldið í íþróttahúsinu Vallaskóla og lukkaðist vel, en alls voru skráð 24 lið og yfir 120 þáttakendur.
19.01.2018
Nú er Olísdeild kvenna farin af stað aftur eftir mánaðarfrí. Stelpurnar hefja leik á morgun og mæta þá Valskonum á Hlíðarenda kl 14.Selfoss er nú í 6.sæti af 8 liðum, með 5 stig eftir 12 umferðir.
15.01.2018
Í kjölfarið á vakningu sem hefur orðið undir merkjum #metoo um ofbeldi innan íþróttahreyfingarinnar vill Ungmennafélag Selfoss koma því á framfæri að félagið tekur virkan þátt í að uppræta hvers kyns ofbeldi innan íþróttahreyfingarinnar.
15.01.2018
Það er búið að vera nóg að gera hjá Selfyssku landsliðsfólki í handbolta þessa dagana, en um í byrjun árs hafa voru æfingar og æfingaleikir hjá langflestum landsliðum Íslands.
12.01.2018
Fimleikadeild Selfoss og Íslandsbanki á Selfossi hafa endurnýjað samning sinn um að bankinn sé aðalstyrktaraðili fimleikadeildarinnar.
12.01.2018
Evrópumótið í handbolta hefst í dag en það er haldið í Króatíu að þessu sinni. Ísland lenti í A-riðli og mun spila gegn Svíum, Serbum og heimamönnum í Króatíu.
11.01.2018
Varnarmaðurinn Brynja Valgeirsdóttir hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss fyrir komandi keppnistímabil í Pepsi-deildinni.Brynja, sem er 24 ára gömul og hefur spilað 70 meistaraflokksleiki fyrir Selfoss, var algjör lykilmaður í Selfossliðinu í 1.
11.01.2018
Miðjumaðurinn Íris Sverrisdóttir hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss fyrir komandi keppnistímabil í Pepsi-deildinni.Íris, sem er 24 ára gömul, er reynslumikill leikmaður en hún hefur leikið yfir 120 leiki með meistaraflokki Selfoss allt frá því að hann var endurvakinn árið 2009.Hún átti frábært tímabil í 1.
10.01.2018
Teitur Örn Einarsson mun halda út í atvinnumennskuna næsta haust en hann hefur samið við sænska félagið IFK Kristianstad frá og með næsta tímabili.