Öruggur sigur hjá strákunum

Handboltaveislan hélt svo áfram þegar strákarnir mættu Fram. Selfoss byrjaði leikinn af miklum krafti og náðu strax góðu forskoti, staðan í hálfleik var 19:11.

Stelpurnar töpuðu gegn Haukum

Sankölluð handboltaveisla var í Vallaskóla í kvöld þegar bæði lið léku leiki í Olísdeildinni. Fyrst riðu stelpurnar á vaðið og mættu Haukum.

Handboltaveisla á morgun

Það verður  nóg um að vera í handboltanum á morgun en tveir heimaleikir eru á dagskrá. Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Haukum klukkan 18:00 og meistaraflokkur karla tekur á móti Fram klukkan 20:00.Þetta eru síðustu leikirnir fyrir langt jólafrí hjá báðum liðum og mikilvægt fyrir þau að fá góðan stuðning.

Selfoss mætir Þrótti R. í 8-liða úrslitum

Dregið var í Coca-Cola bikarnum í dag og er ljóst að Selfoss mætir liði Þrótti Reykjavík í 8-liða úrslitum. Þar sem Þróttur R.

Sigur gegn KA í bikarnum

Selfyssingar gerðu góða ferð norður og unnu KA í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikarsins 22-29. Stemmingin var mikil í KA-höllinni á Akureyri.

Netkosning - íþróttafólk Árborgar 2017

Íþrótta- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Árborgar, sem stendur fyrir kjöri á íþróttakonu og íþróttakarli Árborgar ár hvert hefur ákveðið að bæta netkosningu við kjörið þetta árið.

Tap gegn Fram í Safamýrinni

Selfossstúlkur töpuðu fyrir Fram í kvöld, 28:20. Selfoss leiddi lengst af í fyrri hálfleik og var staðan í hálfleik var 12:13 Selfyssingum í vil.

Jólasýningin fór fram um helgina

Glæsileg jólasýning fimleikadeildar Selfoss er að baki og vill deildin þakka öllum sem komu að því að gera hana að veruleika mjög vel fyrir.

Þrír fengu silfurmerki – Nýr formaður kjörinn

Á aðalfundi knattspyrnudeildar Selfoss sem fór fram 6. desember var Jón Steindór Sveinsson kjörinn nýr formaður en hann tekur við keflinu af Adólf Ingva Bragasyni sem flytur af landi brott á nýju ári. Aðrir meðlimir stjórnar voru endurkjörnir ásamt því að Eiríkur Búason kom nýr inn í stjórn.Á fundinum kom fram að rekstur deildarinnar er góður.

Strákarnir sigruðu í Dalhúsum

Selfoss gerði sér góða ferð í Grafarvoginn og sigraði Fjölni 30:32 í fjörugum leik. Fjölnismenn leiddu í fyrri hálfleik og staðan í hálfleik var 18:17 Fjölni í vil.