Fréttir

Aðalfundur Mótokrossdeildar 2015

Aðalfundur Mótokrossdeildar Umf. Selfoss verður haldin í félagshúsi deildarinnar við Hrísmýri mánudaginn 2. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnirMótokrossdeild Umf.

Selfossþorrablótið í Hvítahúsinu – Örfáir miðar eftir í matinn

Ákveðið hefur verið að færa Selfossþorrablótið 2015 í Hvítahúsið til að skapa enn meiri og þéttari stemningu um blótsgesti.

Selfossþorrablótið 2015

Selfossþorrablótið 2015 verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla laugardaginn 24. janúar,Miðasala og borðapantanir fer fram í , til kl.

Uppskeruhátíð ÍMÁ 2014

Hin árlega uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar verður haldin í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi þriðjudaginn 30.

Lokahóf MSÍ

Lokahóf Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasambands Íslands (MSÍ) var haldið síðastliðinn laugardag þar sem nokkrir meðlimir Mótokrossdeildar Umf.

Viðbrögð vegna brennisteinsmengunar

Vegna gasmengunar frá eldgosinu í Holuhraunu hefur Umf. Selfoss beint því til þjálfara sinna að fylgjast vel með loftgæðum þegar æfingar fara fram utandyra.

Veglegir styrkir til Umf. Selfoss

Á dögunum úthlutaði Verkefnasjóður HSK rúmum tveimur milljónum til 42 verkefna á sambandssvæði sínu. Tilgangur sjóðsins er m.a.

Lokahóf í mótokross

Lokahóf Mótokrossdeildar Selfoss var haldið laugardagskvöldið 20. september, í aðstöðuhúsi deildarinnar við mótokrossbrautina, eftir vel heppnaðan endurotúr liðsfélaga deildarinnar fyrr um daginn inn á hálendi.

Þjálfararáðstefna í Árborg 2014

Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Sunnulækjarskóla á Selfossi 26. og 27. september. Þema ráðstefnunnar í ár er gleði, styrkur og afrek.Á ráðstefnuna er boðið öllum þjálfurum sem starfa í Sveitarfélaginu Árborg og eru yfir 18 ára aldri.

Selfyssingar Íslandsmeistarar í mótokrossi

Lokaumferðir Íslandsmótsins í mótokrossi fóru fram 30. ágúst á Akranesi og 6. september í Bolaöldu.Á Akranesi voru fimm keppendur mættir frá Umf.